Yfirlit:
Upphafssíða
Pistlar
Æviágrip

Bókaútgáfa

Efst á baugi - æviminningar Björgvins Guðmundssonar


Bætum lífi við árin - greinasafn



Eiga eldri borgarar að bjóða fram?

fimmtudagur, 8. júní 2006

 

Málefni eldri borgara voru mjög í brennidepli við nýafstaðnar sveitarstjórnarkosningar.Allir stjórnmálaflokkar lofuðu úrbótum í  málefnum aldraðra. er eftir sjá hvernig staðið verður við loforðin.

 

Gefum, stjórnmálaflokkunum eitt tækifæri enn

 

  Það er aðeins eitt ár til þingkosninga.Margir eldri borgarar og þar á meðal formaður Landssambands eldri borgara hafa sagt, eldri borgarar ættu bjóða fram við næstu kosningar, ef ekki yrðu gerðar myndarlegar úrbætur í málefnum þeirra. Þetta er mjög athyglisverð hugmynd. Ég tel, gefa eigi stjórnmálaflokkunum eitt tækifæri enn til þess leysa mál aldraðra. En geri þeir það ekki eigi eldri borgarar bjóða fram. Tillaga mín er þessi: Samtök aldraðra leggi fyrir stjórnmálaflokkana ákveðnar tillögur um lágmarksaðgerðir í málefnum þeirra,þ.e.eftirfarandi:

 

Aðgerðir strax

 

1.Hvað lífeyrir aldraðra frá almannatryggingum þurfi hækka mikið strax.2. Hvað mikið þurfi draga úr tekjutengingum tryggingabóta strax ( Vegna tekna úr lífeyrissjóði,makatekna og atvinnutekna).3.Hvaða aðgerðir þurfi gera strax varðandi hjúkrunarrými og nýjar þjónustuíbúðir fyrir aldraða  og hvaða aðgerðir þurfi gera strax til þess stuðla því, aldraðir geti verið sem lengst í heimahúsum.( Breytingar á íbúðum,lækkun fasteignagjalda aldraðra og aukningu og  samþættingu heimaþjónustu og heimahjúkrunar).4.Hækkun skattleysismarka í 130 þúsund krónur  á mánuði.

 

Þegar  samtök aldraðra hafa ákveðið tillögur sínar um lágmarksaðgerðir skulu  þær lagðar fyrir stjórnmálaflokkana.Þess verði óskað við stjórnarflokkana,   þeir framkvæmi tillögurnar strax eða  í síðasta lagi um næstu áramót. Stjórnarandstaðan verði beðin flytja strax tillögur á alþingi og í sveitarstjórnum um aðgerðir í málefnum aldraðra í samræmi við framangreindar tillögur.

 

Nauðsyn brýtur lög

 

 Ef til vill finnst einhverjum,að hér mundi vera gengið fram of mikilli hörku við stjórnmálaflokkana. En nauðsyn brýtur lög. Það er búið níðast svo mjög á öldruðum undanfarin ár, það dugar ekkert minna til leiðréttingar en það sem hér hefur verið tilgreint.

 Ef  ekki verður orðið við kröfum aldraðra þá eiga þeir bjóða fram.

 

Björgvin Guðmundsson

Birt í Morgunblaðinu 8.júní 2006



N�justu pistlarnir:
Ríkið vanræknir hjúkrunarheimilin, 21.8.2018
Hvers vegna er stjórnarskráin brotin á öldruðum og öryrkjum?, 2.8.2018
Bæta þarf kjör aldraðra strax ekki síðar, 19.7.2018
Eldri borgarar mega hvorki vinna né spara, 21.9.2017
Almannatryggingar fyrsta stoð lífeyriskerfisins, 12.7.2017
Ríkið tók alla "kjarabótina" til baka!, 25.5.2017
Almannatryggingar reka lestina meðal slíkra trygginga á Norðurlöndum, 30.3.2017
Kjör verst settu eldri borgara og öryrkja eru við hungurmörk!, 2.3.2017
Góðærið hefur ekki komið til eldri borgara, 16.2.2017
Eldri borgarar og öryrkjar hafi 400 þúsund á mánuði fyrir skatt!, 2.2.2017
Ríkisstjórnin níðist á kjörum lífeyrisþega!, 1.12.2016
Er búið að mynda stjórn á bak við tjöldin?, 26.11.2016
Fjöldi eldri borgara býr við bág kjör, 16.11.2016
Samfylkingin berjist fyrir launþega og lífeyrisfólk, 15.11.2016
Bæta þarf kjör lífeyrisþega miklu meira en um þessa hungurlús,sem taka á gildi næsta ár, 11.11.2016
Aldraðir og öryrkjar eiga rétt á lífeyri (ekki bótum), 3.11.2016
Margir eiga erfitt með að draga fram lífið!!, 11.8.2016
Hvaða flokkar styðja kjarakröfur aldraðra og öryrkja?, 5.8.2016
Engar kjarabætur í nýjum tillögum um almannatryggingar, 3.8.2016
Bætir Sigurður Ingi kjör aldraðra?, 8.7.2016
Afnema verður endurkröfur á aldraða og öryrkja vegna ofgreiðslu, 3.7.2016
Aldraðir og öryrkjar kjósa kjarabætur!, 14.6.2016
Skerðing vegna atvinnutekna aldraðra eykst!, 4.6.2016
Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg, 18.5.2016
Lífeyrir aldraðra á að hækka um 30%, 2.5.2016
76.greinin gildir einnig fyrir verst stæðu eldri borgara og öryrkja!, 21.4.2016
Sigurður Ingi efni kosningaloforðin við aldraða og öryrkja!, 20.4.2016
Mannréttindi stöðugt brotin á öldruðum og öryrkjum, 3.4.2016
Grunnlífeyrir skertur á ný samkvæmt nýjum tillögum ríkisnefndar, 31.3.2016
Lífeyrir aldraðra hjá TR tekinn af þeim við innlögn á hjúkrunarheimili!, 25.2.2016



Vefstjórn