|
Hleypum ekki erlendum aðilum inn í íslensk orkufyrirtækisunnudagur, 16. september 2007
| Erlendur banki ásamt Ólafi Jóhanni Ólafssyniu,sem búsettur er erlendis,hafa keypt hlut í Geysir Energy Invest. Þar með hafa þeir eignast hlut í Hitaveitu Suðurnesja,þar eð Geysir Energy Invest á hlut í Hitaveitu Suðurnesja. Hér eru alvarlegir hlutir að gerast. Erlendir aðilir eru að smeygja sér inn í íslensk orkufyrirtæki.Hér þarf strax að spyrna við fæti. Ef ekki verður lagt bann við fjárfestingu erlendra aðila í íslenskum orkufyrirtækjum geta þeir á skömmum tíma eignast öll orkufyriurtæki landsmanna,þar á meðal Landsvikrkjun og Orkuveitu Reykjavíkur.
Íslenskir stjórnmálamenn ekki með á nótunum
Íslenskir stjórnmálamenn virðast ekki hafa mótað sér ákveðna stefnu í þessum málum,þar eð yfirlýsingar þeirra eru mjög misvísandi.Þeir segja sumir,að í lagi sé að fá erlenda aðila inn í " útrás" íslenskra orkufyrirtækja. Og svo segja sumir þeirra að gæta þurfi þess að erlendir aðilar komist ekki inn í " grunnþjónustu" eða " almannaþjónustu" orkufyrirtækjanna, vinnslu og dreifingu á heitu og köldu vatni og rafmagni fyrr almenning. En þetta er blekking. Þessir þættir eru ekki aðgreindir hjá öllum orkufyrirtækjum. Og svokölluð " útrás" eru ekki einu sinni aðgreind frá öðrum rekstriu í öllum orkufyrirtækjum. Það er hreinlegast að halda útlendingum frá íslenskum orkufyrirtækjum.Þetta eru það dýrmæt fyrirtæki og mikilvæg fyrir almenning. Ef við hleypum útlendingum inn í orkufyrirtækin munu þeir strax hækka verð á vatni og rafmagni upp úr öllu valdi.Það eina sem þessir aðilar hugsa um er að græða sem mest.
Björgvin Guðmundsson | Deila � Facebook |
N�justu pistlarnir: Ríkið vanræknir hjúkrunarheimilin, 21.8.2018 Hvers vegna er stjórnarskráin brotin á öldruðum og öryrkjum?, 2.8.2018 Bæta þarf kjör aldraðra strax ekki síðar, 19.7.2018 Eldri borgarar mega hvorki vinna né spara, 21.9.2017 Almannatryggingar fyrsta stoð lífeyriskerfisins, 12.7.2017 Ríkið tók alla "kjarabótina" til baka!, 25.5.2017 Almannatryggingar reka lestina meðal slíkra trygginga á Norðurlöndum, 30.3.2017 Kjör verst settu eldri borgara og öryrkja eru við hungurmörk!, 2.3.2017 Góðærið hefur ekki komið til eldri borgara, 16.2.2017 Eldri borgarar og öryrkjar hafi 400 þúsund á mánuði fyrir skatt!, 2.2.2017 Ríkisstjórnin níðist á kjörum lífeyrisþega!, 1.12.2016 Er búið að mynda stjórn á bak við tjöldin?, 26.11.2016 Fjöldi eldri borgara býr við bág kjör, 16.11.2016 Samfylkingin berjist fyrir launþega og lífeyrisfólk, 15.11.2016 Bæta þarf kjör lífeyrisþega miklu meira en um þessa hungurlús,sem taka á gildi næsta ár, 11.11.2016 Aldraðir og öryrkjar eiga rétt á lífeyri (ekki bótum), 3.11.2016 Margir eiga erfitt með að draga fram lífið!!, 11.8.2016 Hvaða flokkar styðja kjarakröfur aldraðra og öryrkja?, 5.8.2016 Engar kjarabætur í nýjum tillögum um almannatryggingar, 3.8.2016 Bætir Sigurður Ingi kjör aldraðra?, 8.7.2016 Afnema verður endurkröfur á aldraða og öryrkja vegna ofgreiðslu, 3.7.2016 Aldraðir og öryrkjar kjósa kjarabætur!, 14.6.2016 Skerðing vegna atvinnutekna aldraðra eykst!, 4.6.2016 Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg, 18.5.2016 Lífeyrir aldraðra á að hækka um 30%, 2.5.2016 76.greinin gildir einnig fyrir verst stæðu eldri borgara og öryrkja!, 21.4.2016 Sigurður Ingi efni kosningaloforðin við aldraða og öryrkja!, 20.4.2016 Mannréttindi stöðugt brotin á öldruðum og öryrkjum, 3.4.2016 Grunnlífeyrir skertur á ný samkvæmt nýjum tillögum ríkisnefndar, 31.3.2016 Lífeyrir aldraðra hjá TR tekinn af þeim við innlögn á hjúkrunarheimili!, 25.2.2016
|
|