Yfirlit:
Upphafssíða
Pistlar
Æviágrip

Bókaútgáfa

Efst á baugi - æviminningar Björgvins Guðmundssonar


Bætum lífi við árin - greinasafn



Fellur ríkisstjórnin?

fimmtudagur, 8. mars 2007

 

styttist í alþingiskosningar og skoðanakannanir um fylgi flokkanna birtast ört. Tvær síðustu kannanir Fréttablaðsins sýna, stjórnarandstaðan mundi meirihluta á þingi, ef kosið væri í dag. Raunar leiddi önnur könnunin í ljós, Samfylking og Vinstri græn mundu meirihluta án Frjálslyndra. En stjórnarandstaðan öll hefur  bundist fastmælum um  það, reyna stjórnarmyndun sem fyrsta valkost strax eftir kosningar. Reynslan hefur leitt í ljós, fylgi flokkanna getur oft reynst annað í kosningum en það sem skoðanakannanir hafa sýnt. Þess vegna er ljóst, kosningarnar verða mjög spennandi. Það eru góðar líkur á því stjórnin falli en ekkert er öruggt í því efni fyrr en talið hefur verið upp úr kjörkössunum.

 

Kosið um misskiptinguna

 

 Um hvað verður kosið í kosningunum? mínu mati verður kosið um misskiptinguna í þjóðfélaginu og þar á meðal um málefni aldraðra og öryrkja. Einnig verður kosið um umhverfismálin og stóriðjuna og það verður kosið um lýðræðið, um það hvernig stjórnarherrar fara með vald sitt. Það verður kosið um misbeitingu valds og um spillingu í íslenskum stjórnmálum. Síðast en ekki síst verður kosið um jafnrétti kynjanna, um það hvernig tryggja megi rétt kvenna til sömu launa og karlar fyrir sömu vinnu og um jöfn völd og áhrif  kvenna og karla.

 

40 milljarðar hafðir af öldruðum

 

Stærsta málið mínu mati verður misskiptingin í þjóðfélaginu, aukinn óföfnuður, sem hlotist hefur af kvótakerfinu, af ranglátri skattastefnu og vegna græðgisstefnunnar. Misskiptingin hefur bitnað illa á öldruðum, öryrkjum og láglaunafólki. ríkisstjórn verður rétta hag aldraðra og öryrkja. Stjórnarflokkarnir hafa haft 40 milljarða af öldruðum á síðustu 12 árum, þar aldraðir hafa ekki fengið sömu leiðréttingu á lífeyri sínum eins og láglaunafólk hefur fengið á launum sínum en því var lofað 1995, aldraðir fengju sömu uppbætur á lífeyri sinn  eins og launafólk fengi á laun sín. Það var svikið. Til þess kóróna ósómann fóru stjórnarflokkarnir seilast í framkvæmdasjóð aldraðra og taka peninga úr sjóðnum til eyðslu, peninga, sem áttu renna til byggingar hjúkrunarheimila og annarra stofnana aldraðra.Tóku stjórnvöld alls 3 milljarða í eyðslu af framkvæmdafé sjóðsins. Núverandi heilbrigðisráðherra gekk enn lengra og tók peninga úr framkvæmdasjóðnum til þess kosta áróðursbækling, sem ráðherra gaf út vegna næstu kosninga.Ráðherranum fannst það í lagi? Krafan er , þessu verði öllu skilað.Það reisa mörg hjúkrunarheimili fyrir 3 milljarða.( Ríkisstjórnin ætlar skila 100 milljónum á þessu ári. Það er of lítið. ) Það þarf ennfremur leiðrétta skattastefnuna. Milljarðamæringarnir og aðrir efnamenn, sem greiða aðeins 10% skatt verða greiða fullan tekjuskatt til þjóðfélagsins eins og aðrir þjóðfélagsþegnar. Og það þarf lækka skattinn á þeim lægst launuðu.Kvótakerfinu verður gerbreyta. Það verður stöðva kvótabraskið og koma í veg fyrir, menn geti gengið út úr greininni með fullar hendur fjár.Útgerðarmenn fengu úthlutað veiðiheimildum frítt og það er  ósvífið, þeir skuli síðan margir hverjir ganga út úr greininni og selja veiðiheimildirnar.Slíkt brask þarf stöðva.

Ríkisstjórnin hefur ítrekað gerst sek um vafasamar embættaveitingar.T.d. hafa frændur og vinir verið  skipaðir hæstaréttardómarar og jafnréttislög og stjórnsýslulög verið brotin á þeirri vegferð.Lög og stjórnarskrá hafa verið brotin á öryrkjum og hefur hæstiréttur þurft taka í taumana í málefnum öryrkja.Löng valdaseta hefur spillt stjórnarherrunum og er því mál þeir fái frí.

 Væntanlega mun ríkisstjórnin reisupassann í væntanlegum þingkosningum svo unnt verði mynd velferðar- og umbótastjórn í landinu.

 

Björgvin Guðmundsson

 

Birt í Fréttablaðinu 8.mars 2007



N�justu pistlarnir:
Ríkið vanræknir hjúkrunarheimilin, 21.8.2018
Hvers vegna er stjórnarskráin brotin á öldruðum og öryrkjum?, 2.8.2018
Bæta þarf kjör aldraðra strax ekki síðar, 19.7.2018
Eldri borgarar mega hvorki vinna né spara, 21.9.2017
Almannatryggingar fyrsta stoð lífeyriskerfisins, 12.7.2017
Ríkið tók alla "kjarabótina" til baka!, 25.5.2017
Almannatryggingar reka lestina meðal slíkra trygginga á Norðurlöndum, 30.3.2017
Kjör verst settu eldri borgara og öryrkja eru við hungurmörk!, 2.3.2017
Góðærið hefur ekki komið til eldri borgara, 16.2.2017
Eldri borgarar og öryrkjar hafi 400 þúsund á mánuði fyrir skatt!, 2.2.2017
Ríkisstjórnin níðist á kjörum lífeyrisþega!, 1.12.2016
Er búið að mynda stjórn á bak við tjöldin?, 26.11.2016
Fjöldi eldri borgara býr við bág kjör, 16.11.2016
Samfylkingin berjist fyrir launþega og lífeyrisfólk, 15.11.2016
Bæta þarf kjör lífeyrisþega miklu meira en um þessa hungurlús,sem taka á gildi næsta ár, 11.11.2016
Aldraðir og öryrkjar eiga rétt á lífeyri (ekki bótum), 3.11.2016
Margir eiga erfitt með að draga fram lífið!!, 11.8.2016
Hvaða flokkar styðja kjarakröfur aldraðra og öryrkja?, 5.8.2016
Engar kjarabætur í nýjum tillögum um almannatryggingar, 3.8.2016
Bætir Sigurður Ingi kjör aldraðra?, 8.7.2016
Afnema verður endurkröfur á aldraða og öryrkja vegna ofgreiðslu, 3.7.2016
Aldraðir og öryrkjar kjósa kjarabætur!, 14.6.2016
Skerðing vegna atvinnutekna aldraðra eykst!, 4.6.2016
Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg, 18.5.2016
Lífeyrir aldraðra á að hækka um 30%, 2.5.2016
76.greinin gildir einnig fyrir verst stæðu eldri borgara og öryrkja!, 21.4.2016
Sigurður Ingi efni kosningaloforðin við aldraða og öryrkja!, 20.4.2016
Mannréttindi stöðugt brotin á öldruðum og öryrkjum, 3.4.2016
Grunnlífeyrir skertur á ný samkvæmt nýjum tillögum ríkisnefndar, 31.3.2016
Lífeyrir aldraðra hjá TR tekinn af þeim við innlögn á hjúkrunarheimili!, 25.2.2016



Vefstjórn