Yfirlit:
Upphafssíða
Pistlar
Æviágrip

Bókaútgáfa

Efst á baugi - æviminningar Björgvins Guðmundssonar


Bætum lífi við árin - greinasafn



Hvað hefur áunnist í kjaramálum aldraðra og öryrkja?

föstudagur, 5. júní 2015

Hvað hefur áunnistt í kjaramálum aldraðra á þeim tveimur árum,sem liðin >>> eru frá því við héldum landsfund síðast? Lítið hefur >>> áunnist.Þó hafa farið fram þingkosningar. Og ný ríkisstjórn tekið við >>> völdum.Stjórnarflokkarnir lofuðu að veita öldruðum og öryrkjum >>> verulegar kjarabætur: >> >> Þeir lofuðu að leiðrétta kjaragliðnun krepputímans. > >> Þeir hafa ekki staðið við það. > >> Þeir lofuðu að draga úr skerðingu lífeyris aldraðra vegna fjármagnstekna. > >> Þeir hafa ekki staðið við það. > >> Þeir lofuðu að leiðrétta skerðingu á aldurstengdri örorkuuppbót. > >> Þeir hafa ekki staðið við það. > >> Og formaður Sjálfstæðisflokksins lofaði að afnema allar >> tekjutengingar,sem skerða lífeyri aldraðra, >> , >> Hann hefur ekki staðið við það. >> >> Það,sem stjórnarflokkarnir hafa staðið við í kjaramálum aldraðra er >> aðeins lítið brot af þvi,sem lofað var. Aðeins leiðrétting á kjaragliðnun >> krepputímans þýðir 20 % hækkun á lífeyri aldraðra? Það mundi þýða 45 >> þúsund króna hækkun á lífeyri einhleypra eldri borgara,sem einungis hafa >> tekjur frá almannatryggingum.Þetta loforð átti að efna strax eftir >> kosningar fyrir tæpum 2 árum. Það var ekki gert.Það er dýrt fyrir eldri >> borgara að bíða..Stjórnarflokkarnir verða að standa við þetta >> kosningaloforð og þeir verða að standa við það strax. >> En það er ekki nóg að líta á kosningaloforðin ,sem gefin voru öldruðum >>> Það þarf líka að skoða upphæð ellilífeyris og athuga hvort hann dugar >>> fyrir brýnum útgjöldum og mannsæmandi lífi. Grunnlífeyrir er í dag >>> aðeins 36 þúsund kr. það er skammarlega lágt.Í Svíþjóð er grunnlïfeyrir >>> 124 þúsund krónur á mánuði.,Og í öðrum grannlöndum okkar er >>> grunnlïfeyrir margföld upphæðin,sem hér er.Hið sama verður upp á >>> teningnum ef við berum saman heildarlífeyrir aldraðra hér og í >>> grannlöndum okkar. Heildarlífeyrir aldraðra er miklu hærri í >>> grannlöndunum en hér . Í Noregi er heildarlífeyrir aldraðra frá >>> almannatryggingum rúmlega 7o% hærri en heildarlífeyrir frá >>> Tryggingastofnun hér.Hvers vegna stöndum við svo langt að baki >>> grannlöndum okkar í þessu efni? Höfum við sofnað á verðinum? Höfum við >>> ekki barist nógu vel fyrir eldri borgara. Sennilega ekki. Alla vega >> höfum við ekki staðið okkur nógu vel.Við verðum að herða baráttuna í >> kjaramálum aldraðra. >> Þegar nýsköpunarstjórnin,sem var undir forustu Ólafs Thors, setti lögin >> um almannatryggingar 1946 sagði Ólafur Thors,að Íslendingar ættu að vera >> í fararbroddi í almannatryggingum.Almannatryggingar hér ættu að vera í >> fremstu röð slikra trygginga í Norður Evrópu og allir Íslendingar ættu að >> njóta trygginganna án tillits til stéttar eða efnahags.Þetta gekk vel >> fyrstu árin.Við vorum framarlega þá en í dag rekum við lestina. Öll >> Norðurlöndin eru komin langt á undan okkur? Og það sama er að segja um >> Bretland,Þýskaland og Frakkland.Öll þessi lönd eru á undan okkur á þessu >> sviði..Það er þvi kominn tími til að taka sig á í þessum efnum. >> >> Einhleypur ellilífeyrisþegi,sem hefur engar aðrar tekjur ,en lïfeyri fra >> TR hefur alls 192 þús. Krónur á mánuði eftir skatt frá TR.Það er alltof >> lítið og engin leið að lifa mannsæmandi lífi af svo làgum >> lífeyri.Meðaltalsneysla einhleypinga er 321 þús. Kr á mánuði samkvæmt >> neyslukönnun Hagstofunnar.Það þarf þess vegna að stórhækka lífeyrinn til >> þess að hann dugi.Eðlilegast væri að hækka hann í 300 þúsund á mánuði >> eins og verkfólk vill nú fá og er aðalkrafa Starfsgreinasambandsins. >> >> Það er kominn tími til,að eldri borgarar fái sómasamlegan lífeyri frá >> almannatryggingum.Og það er kominn tími til að afnema allar >> skerðingar,afnema allar tekjutengingar.Þessar miklu skerðingar tíðkast >> ekki á hinum Norðurlöndunum og þær eiga ekki frekar að vera hér. >> Burt með skerðingarnar.Og upp með lífeyririnn. >> > Björgvin Guðmundsson Ræða flutt á landsfundi LEB 5.mai 2015 -----


N�justu pistlarnir:
Ríkið vanræknir hjúkrunarheimilin, 21.8.2018
Hvers vegna er stjórnarskráin brotin á öldruðum og öryrkjum?, 2.8.2018
Bæta þarf kjör aldraðra strax ekki síðar, 19.7.2018
Eldri borgarar mega hvorki vinna né spara, 21.9.2017
Almannatryggingar fyrsta stoð lífeyriskerfisins, 12.7.2017
Ríkið tók alla "kjarabótina" til baka!, 25.5.2017
Almannatryggingar reka lestina meðal slíkra trygginga á Norðurlöndum, 30.3.2017
Kjör verst settu eldri borgara og öryrkja eru við hungurmörk!, 2.3.2017
Góðærið hefur ekki komið til eldri borgara, 16.2.2017
Eldri borgarar og öryrkjar hafi 400 þúsund á mánuði fyrir skatt!, 2.2.2017
Ríkisstjórnin níðist á kjörum lífeyrisþega!, 1.12.2016
Er búið að mynda stjórn á bak við tjöldin?, 26.11.2016
Fjöldi eldri borgara býr við bág kjör, 16.11.2016
Samfylkingin berjist fyrir launþega og lífeyrisfólk, 15.11.2016
Bæta þarf kjör lífeyrisþega miklu meira en um þessa hungurlús,sem taka á gildi næsta ár, 11.11.2016
Aldraðir og öryrkjar eiga rétt á lífeyri (ekki bótum), 3.11.2016
Margir eiga erfitt með að draga fram lífið!!, 11.8.2016
Hvaða flokkar styðja kjarakröfur aldraðra og öryrkja?, 5.8.2016
Engar kjarabætur í nýjum tillögum um almannatryggingar, 3.8.2016
Bætir Sigurður Ingi kjör aldraðra?, 8.7.2016
Afnema verður endurkröfur á aldraða og öryrkja vegna ofgreiðslu, 3.7.2016
Aldraðir og öryrkjar kjósa kjarabætur!, 14.6.2016
Skerðing vegna atvinnutekna aldraðra eykst!, 4.6.2016
Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg, 18.5.2016
Lífeyrir aldraðra á að hækka um 30%, 2.5.2016
76.greinin gildir einnig fyrir verst stæðu eldri borgara og öryrkja!, 21.4.2016
Sigurður Ingi efni kosningaloforðin við aldraða og öryrkja!, 20.4.2016
Mannréttindi stöðugt brotin á öldruðum og öryrkjum, 3.4.2016
Grunnlífeyrir skertur á ný samkvæmt nýjum tillögum ríkisnefndar, 31.3.2016
Lífeyrir aldraðra hjá TR tekinn af þeim við innlögn á hjúkrunarheimili!, 25.2.2016



Vefstjórn