Yfirlit:
Upphafssíða
Pistlar
Æviágrip

Bókaútgáfa

Efst á baugi - æviminningar Björgvins Guðmundssonar


Bætum lífi við árin - greinasafn



Stólaskiptin: "Alger skrítla"

þriðjudagur, 21. september 2004

 

 

Silfur Egils hóf göngu sína á ný sl. sunnudag eftir sumarhlé. Rætt var um  stjórnmálin og m.a. um stólaskiptin. Meðal þátttakenda í þessum  fyrsta þætti Egils Helgasonar var Bjarni Harðarson,ritstjóri.Hann mun vera gamall Framsóknarmaður og kunnugur öllu hjá Framsókn. Hann er óhræddur við að segja skoðanir sínar. Hann var spurður um stólaskiptin og sagði,að þau væru alger skrítla. Hann kvað það skrítlu,að formaður Framsóknarflokksins settist nú í sæti forsætisráðherra fyrir  tilstuðlan formanns Sjálfstæðisflokksins.Formaður Framsóknar hefði  reynt að þóknast Sjálfstæðisflokknum í einu og öllu til þess að fá þennan stól og hann hefði  fallið frá flestum helstu  stefnumálum flokks síns í þessu skyni.

Valgerður Bjarnadóttir var einnig meðal þátttakenda í þættinum. Hún sagði,að það eina  sem stjórnarherrarnir hugsuðu um væri  að halda völdum. Stólaskiptin væru til marks um það. Ekkert væri hugsað um málefnin og þau látin reka á  reiðanum,sbr. málefni Landspítalans Háskólasjúkrahúss og ítrekuð svik við öryrkja.

 



N�justu pistlarnir:
Ríkið vanræknir hjúkrunarheimilin, 21.8.2018
Hvers vegna er stjórnarskráin brotin á öldruðum og öryrkjum?, 2.8.2018
Bæta þarf kjör aldraðra strax ekki síðar, 19.7.2018
Eldri borgarar mega hvorki vinna né spara, 21.9.2017
Almannatryggingar fyrsta stoð lífeyriskerfisins, 12.7.2017
Ríkið tók alla "kjarabótina" til baka!, 25.5.2017
Almannatryggingar reka lestina meðal slíkra trygginga á Norðurlöndum, 30.3.2017
Kjör verst settu eldri borgara og öryrkja eru við hungurmörk!, 2.3.2017
Góðærið hefur ekki komið til eldri borgara, 16.2.2017
Eldri borgarar og öryrkjar hafi 400 þúsund á mánuði fyrir skatt!, 2.2.2017
Ríkisstjórnin níðist á kjörum lífeyrisþega!, 1.12.2016
Er búið að mynda stjórn á bak við tjöldin?, 26.11.2016
Fjöldi eldri borgara býr við bág kjör, 16.11.2016
Samfylkingin berjist fyrir launþega og lífeyrisfólk, 15.11.2016
Bæta þarf kjör lífeyrisþega miklu meira en um þessa hungurlús,sem taka á gildi næsta ár, 11.11.2016
Aldraðir og öryrkjar eiga rétt á lífeyri (ekki bótum), 3.11.2016
Margir eiga erfitt með að draga fram lífið!!, 11.8.2016
Hvaða flokkar styðja kjarakröfur aldraðra og öryrkja?, 5.8.2016
Engar kjarabætur í nýjum tillögum um almannatryggingar, 3.8.2016
Bætir Sigurður Ingi kjör aldraðra?, 8.7.2016
Afnema verður endurkröfur á aldraða og öryrkja vegna ofgreiðslu, 3.7.2016
Aldraðir og öryrkjar kjósa kjarabætur!, 14.6.2016
Skerðing vegna atvinnutekna aldraðra eykst!, 4.6.2016
Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg, 18.5.2016
Lífeyrir aldraðra á að hækka um 30%, 2.5.2016
76.greinin gildir einnig fyrir verst stæðu eldri borgara og öryrkja!, 21.4.2016
Sigurður Ingi efni kosningaloforðin við aldraða og öryrkja!, 20.4.2016
Mannréttindi stöðugt brotin á öldruðum og öryrkjum, 3.4.2016
Grunnlífeyrir skertur á ný samkvæmt nýjum tillögum ríkisnefndar, 31.3.2016
Lífeyrir aldraðra hjá TR tekinn af þeim við innlögn á hjúkrunarheimili!, 25.2.2016



Vefstjórn