|
Haraldur Sturlaugsson hættur í stjórn Grandaföstudagur, 22. júlí 2005
| Haraldur Sturlaugsson fyrrverandi forstjóri Haraldar Böðvarssonar á Akranesi hefur sagt sig úr stjórn Granda. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Haraldi,sem birt var í Morgunblaðinu 22.júlí sl. Jafnframt hefur Haraldur hætt störfum hjá Granda.
Í yfirlýsingu Haraldar segir,að hann hafi ekki lengur ánægju af stjórnarsetu í fyrirtækinu þrátt fyrir áhuga og reynslu. Hann kveðst ekki ná lengur viðunandi árangri og telur heiðarlegast að lýsa sig sigraðan og láta öðrum eftir stefnumörkun og stjórnun fyrirtækisins. Þetta eru mikil tíðindi. Haraldur Sturlaugsson er sonarsonur Haraldar Böðvarssonar,sem stofnaði fyrirtækið og það var kennt við. Hann er sonur Sturlaugs Böðvarssonar,sem lengi var forstjóri fyrirtækisins. Þeir feðgar Sturlaugur og Haraldur ráku HB á Akranesi með miklum myndarskap og byggðu upp öflugt fyrirtæki. Grandi læsti greipum sínum í HB.Það hét svo,að um sameiningu væri að ræða en í raun var Grandi að gleypa HB og ná kvótum fyrirtækisins.Hinir gömlu stjórnendur HB urðu fljótlega áhrifalausir og afsögn Haraldar Sturlaugssonar sannar,að svo hefur verið orðið.Þetta er enn eitt dæmið um slæmar afleiðingar kvótakerfsins.
Björgvin Guðmundsson | Deila � Facebook |
N�justu pistlarnir: Ríkið vanræknir hjúkrunarheimilin, 21.8.2018 Hvers vegna er stjórnarskráin brotin á öldruðum og öryrkjum?, 2.8.2018 Bæta þarf kjör aldraðra strax ekki síðar, 19.7.2018 Eldri borgarar mega hvorki vinna né spara, 21.9.2017 Almannatryggingar fyrsta stoð lífeyriskerfisins, 12.7.2017 Ríkið tók alla "kjarabótina" til baka!, 25.5.2017 Almannatryggingar reka lestina meðal slíkra trygginga á Norðurlöndum, 30.3.2017 Kjör verst settu eldri borgara og öryrkja eru við hungurmörk!, 2.3.2017 Góðærið hefur ekki komið til eldri borgara, 16.2.2017 Eldri borgarar og öryrkjar hafi 400 þúsund á mánuði fyrir skatt!, 2.2.2017 Ríkisstjórnin níðist á kjörum lífeyrisþega!, 1.12.2016 Er búið að mynda stjórn á bak við tjöldin?, 26.11.2016 Fjöldi eldri borgara býr við bág kjör, 16.11.2016 Samfylkingin berjist fyrir launþega og lífeyrisfólk, 15.11.2016 Bæta þarf kjör lífeyrisþega miklu meira en um þessa hungurlús,sem taka á gildi næsta ár, 11.11.2016 Aldraðir og öryrkjar eiga rétt á lífeyri (ekki bótum), 3.11.2016 Margir eiga erfitt með að draga fram lífið!!, 11.8.2016 Hvaða flokkar styðja kjarakröfur aldraðra og öryrkja?, 5.8.2016 Engar kjarabætur í nýjum tillögum um almannatryggingar, 3.8.2016 Bætir Sigurður Ingi kjör aldraðra?, 8.7.2016 Afnema verður endurkröfur á aldraða og öryrkja vegna ofgreiðslu, 3.7.2016 Aldraðir og öryrkjar kjósa kjarabætur!, 14.6.2016 Skerðing vegna atvinnutekna aldraðra eykst!, 4.6.2016 Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg, 18.5.2016 Lífeyrir aldraðra á að hækka um 30%, 2.5.2016 76.greinin gildir einnig fyrir verst stæðu eldri borgara og öryrkja!, 21.4.2016 Sigurður Ingi efni kosningaloforðin við aldraða og öryrkja!, 20.4.2016 Mannréttindi stöðugt brotin á öldruðum og öryrkjum, 3.4.2016 Grunnlífeyrir skertur á ný samkvæmt nýjum tillögum ríkisnefndar, 31.3.2016 Lífeyrir aldraðra hjá TR tekinn af þeim við innlögn á hjúkrunarheimili!, 25.2.2016
|
|