|
Ríkisstjórnin traðkar á þingræðinulaugardagur, 14. mars 2015
| Þau tíðindi gerðust ífyrradag,að ríkisstjórnin ákvað að taka fram fyrir hendurnar á alþingi og samþykkti að tilkynna ESB,að Ísland væri ekki lengur umsóknarríki að sambandinu að áliti Íslands.Þetta gerði ríkisstjórnin á bak við alþingi og sýndi þannig algert gerræði og brot á lýðræðis- og þingræðishefðum við afgreiðslu málsins.Ríkisstjórnin hafði áður tilkynnt alþingi,að lögð yrðu fram tillaga til þingsályktunar um mál þetta á sama hátt og gert var sl ár.Virist svo sem ríkisstjórnin hafi gugnað á því að leggja málið fyrir alþingi.
Það var alþingi Íslendinga sem samþykkti 2009 að sækja um aðild að ESB og að hefja samningaviðræður við sambandið.Alþingi eitt getur
afturkallað þá samþykkt.Þess vegna hefur bréf það,sem utanríkisráðherra afhenti formanni ESB í gær enga þýðingu.Ísland er eftir sem àður umsóknarríki að ESB.En ríkisstjórnin hefur hins vegar sýnt að hún hefur einræðistilhneigingu og er af þeim sökum tilbúinn að sniðganga þingræðið þó það sé áskilið í stjórnarskránni.Vonandi ætlar stjórnin ekki að breyta Íslandi í bananalyðveldi.
Björgvin Guðmundsson
| Deila � Facebook |
N�justu pistlarnir: Ríkið vanræknir hjúkrunarheimilin, 21.8.2018 Hvers vegna er stjórnarskráin brotin á öldruðum og öryrkjum?, 2.8.2018 Bæta þarf kjör aldraðra strax ekki síðar, 19.7.2018 Eldri borgarar mega hvorki vinna né spara, 21.9.2017 Almannatryggingar fyrsta stoð lífeyriskerfisins, 12.7.2017 Ríkið tók alla "kjarabótina" til baka!, 25.5.2017 Almannatryggingar reka lestina meðal slíkra trygginga á Norðurlöndum, 30.3.2017 Kjör verst settu eldri borgara og öryrkja eru við hungurmörk!, 2.3.2017 Góðærið hefur ekki komið til eldri borgara, 16.2.2017 Eldri borgarar og öryrkjar hafi 400 þúsund á mánuði fyrir skatt!, 2.2.2017 Ríkisstjórnin níðist á kjörum lífeyrisþega!, 1.12.2016 Er búið að mynda stjórn á bak við tjöldin?, 26.11.2016 Fjöldi eldri borgara býr við bág kjör, 16.11.2016 Samfylkingin berjist fyrir launþega og lífeyrisfólk, 15.11.2016 Bæta þarf kjör lífeyrisþega miklu meira en um þessa hungurlús,sem taka á gildi næsta ár, 11.11.2016 Aldraðir og öryrkjar eiga rétt á lífeyri (ekki bótum), 3.11.2016 Margir eiga erfitt með að draga fram lífið!!, 11.8.2016 Hvaða flokkar styðja kjarakröfur aldraðra og öryrkja?, 5.8.2016 Engar kjarabætur í nýjum tillögum um almannatryggingar, 3.8.2016 Bætir Sigurður Ingi kjör aldraðra?, 8.7.2016 Afnema verður endurkröfur á aldraða og öryrkja vegna ofgreiðslu, 3.7.2016 Aldraðir og öryrkjar kjósa kjarabætur!, 14.6.2016 Skerðing vegna atvinnutekna aldraðra eykst!, 4.6.2016 Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg, 18.5.2016 Lífeyrir aldraðra á að hækka um 30%, 2.5.2016 76.greinin gildir einnig fyrir verst stæðu eldri borgara og öryrkja!, 21.4.2016 Sigurður Ingi efni kosningaloforðin við aldraða og öryrkja!, 20.4.2016 Mannréttindi stöðugt brotin á öldruðum og öryrkjum, 3.4.2016 Grunnlífeyrir skertur á ný samkvæmt nýjum tillögum ríkisnefndar, 31.3.2016 Lífeyrir aldraðra hjá TR tekinn af þeim við innlögn á hjúkrunarheimili!, 25.2.2016
|
|