Yfirlit:
Upphafssíða
Pistlar
Æviágrip

Bókaútgáfa

Efst á baugi - æviminningar Björgvins Guðmundssonar


Bætum lífi við árin - greinasafn



Kemur kosningabandalag til greina?

þriðjudagur, 5. september 2006

 

Talsverðar umræður eru um það hvort stjórnarandstöðuflokkarnir eigi hafa með sér einhvers konar samstarf fyrir næstu þingkosningar.T.d. hefur sjónvarpsstöðin NFS varpað því fram, hvort Samfylking og Vinstri græn gætu hugsað sér kosningabandalag í næstu þingkosningum. Einhverjar viðræður munu hafa átt sér stað milli Samfylkingar og Vinstri grænna og raunar milli allra stjórnarandstöðuflokkanna um einhvers konar  samstarf fyrir næstu þingkosningar en kosningabandalag mun ekki á dagskrá.

 

Íhald og Framsókn límd saman

 

Úrslitin á nýafstöðnu flokksþingi Framsóknar eru túlkuð  svo af stjórnmálaskýrendum,   þau öfl hafi orðið ofan á í Framsókn, sem vilji áframhaldandi stjórnarsamvinnu með Sjálfstæðisflokknum.Skoðanakönnun Fréttablaðsins staðfestir þetta einnig. Geir Haarde, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir, úrslitin hjá Framsókn þétti og bæti stjórnarsamstarfið. Það er eðlilegt, stjórnarandstaðan hugsi  hvaða mótleik hún hafi í þessari stöðu. Ég tel ekki, kosningabandalag komi til greina en ýmis legt annað athuga. T.d. teldi ég æskilegt gert yrði formlegt eða óformlegt samkomulag um það, stjórnarandstaðan  léti allar innbyrðis deilur falla niður í kosningabaráttunni fyrir þingkosningarnar og beindi spjótum sínum í staðinn alfarið ríkisstjórnarflokkunum. Markmiðið  í kosningunum á vera fella ríkisstjórnina og haga á kosningabaráttunni í samræmi við það. Það á stefna því mynda ríkisstjórn stjórnarandstöðunnar eftir kosningar.Ég tel sem sagt, flokkar stjórnarandstöðunnar eigi lýsa því yfir, fyrsti valkostur þeirra við myndun ríkisstjórnar ríkisstjórn stjórnarandstöðunnar. Þessir flokkar geta lýst því yfir, þeir muni ræða saman innbyrðis um nýja stjórn áður en þeir ræða við aðra flokka. Þeir eiga mynda ríkisstjórn svo framarlega sem engin alvarleg deilumál  koma upp í viðræðum þeirra.

 

Ekki mikill ágreiningur milli flokkanna

 

 Vinstri græn hafa verið sækja í sig veðrið undanförnu og mælast í skoðanakönnunum með 20-22% fylgi. Samfylkingin hefur  mælst með 25-28%. Frjálslyndir hafa mælst með 2-6 % atkvæða. Ljóst er,   stjórnandstaðan hefur góða möguleika á því meirihluta atkvæða í þingkosningunum.Til þess svo megi verða þarf þó halda vel á spilunum og kynna vel stefnumálin. Ekki er mikill ágreiningur milli Samfylkingar og Vinstri grænna. Ágreiningur var mikill um Kárahnjúkavirkjun en með því henni  er ljúka er ágreiningur úr sögunni.Helst gæti orðið ágreiningur milli flokkanna um afstöðuna til Evrópusambandsins. En  það mál verður tæpast á dagskrá næstu árin og mun það ekki valda erfiðleikum milli þessara tveggja flokka. Aðild Evrópusambandinu kemst tæpast á dagskrá fyrr en Noregur gengur þar inn en þá verður Ísland fylgja í kjölfarið. Í velferðarmálum eru allir stjórnarandstöðuflokkarnir sammála. Þeir vilja allir stórbæta hag aldraðra og öryrkja og efla almannatryggingar. Nokkur áherslumunur er milli Samfylkingar og Vinstri grænna í kvótamálinu. En ekki svo mikill ekki megi leysa hann.

 

Skýrari línur en áður

 

Allt bendir til þess,að línur verði skýrari  í stjórnmálunum í þingkosningunum næsta vor en þær voru fyrir 4 árum. Það stefnir allt í skýra tvo valkosti: Ríkisstjórnina eða stjórnarandstöðuna.Í síðustu þingkosningum gat stjórnarandstaðan hugsað sér starfa með Framsókn í nýrri ríkisstjórn. En tel eg,að möguleiki ekki inni í myndinni. Menn telja nauðsynlegt,að Framsókn fái hvíla sig frá stjórnarstörfum. Hún búin gera nóg af sér og þurfi hvíld og endurhæfingu.Það er því nauðsynlegt koma báðum stjórnarflokkunum frá. Það er takmarkið í næstu kosningum.

 

Björgvin Guðmundsson

Birt í Morgunblaðinu 5.september  2006

 



N�justu pistlarnir:
Ríkið vanræknir hjúkrunarheimilin, 21.8.2018
Hvers vegna er stjórnarskráin brotin á öldruðum og öryrkjum?, 2.8.2018
Bæta þarf kjör aldraðra strax ekki síðar, 19.7.2018
Eldri borgarar mega hvorki vinna né spara, 21.9.2017
Almannatryggingar fyrsta stoð lífeyriskerfisins, 12.7.2017
Ríkið tók alla "kjarabótina" til baka!, 25.5.2017
Almannatryggingar reka lestina meðal slíkra trygginga á Norðurlöndum, 30.3.2017
Kjör verst settu eldri borgara og öryrkja eru við hungurmörk!, 2.3.2017
Góðærið hefur ekki komið til eldri borgara, 16.2.2017
Eldri borgarar og öryrkjar hafi 400 þúsund á mánuði fyrir skatt!, 2.2.2017
Ríkisstjórnin níðist á kjörum lífeyrisþega!, 1.12.2016
Er búið að mynda stjórn á bak við tjöldin?, 26.11.2016
Fjöldi eldri borgara býr við bág kjör, 16.11.2016
Samfylkingin berjist fyrir launþega og lífeyrisfólk, 15.11.2016
Bæta þarf kjör lífeyrisþega miklu meira en um þessa hungurlús,sem taka á gildi næsta ár, 11.11.2016
Aldraðir og öryrkjar eiga rétt á lífeyri (ekki bótum), 3.11.2016
Margir eiga erfitt með að draga fram lífið!!, 11.8.2016
Hvaða flokkar styðja kjarakröfur aldraðra og öryrkja?, 5.8.2016
Engar kjarabætur í nýjum tillögum um almannatryggingar, 3.8.2016
Bætir Sigurður Ingi kjör aldraðra?, 8.7.2016
Afnema verður endurkröfur á aldraða og öryrkja vegna ofgreiðslu, 3.7.2016
Aldraðir og öryrkjar kjósa kjarabætur!, 14.6.2016
Skerðing vegna atvinnutekna aldraðra eykst!, 4.6.2016
Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg, 18.5.2016
Lífeyrir aldraðra á að hækka um 30%, 2.5.2016
76.greinin gildir einnig fyrir verst stæðu eldri borgara og öryrkja!, 21.4.2016
Sigurður Ingi efni kosningaloforðin við aldraða og öryrkja!, 20.4.2016
Mannréttindi stöðugt brotin á öldruðum og öryrkjum, 3.4.2016
Grunnlífeyrir skertur á ný samkvæmt nýjum tillögum ríkisnefndar, 31.3.2016
Lífeyrir aldraðra hjá TR tekinn af þeim við innlögn á hjúkrunarheimili!, 25.2.2016



Vefstjórn