Yfirlit:
Upphafssíða
Pistlar
Æviágrip

Bókaútgáfa

Efst á baugi - æviminningar Björgvins Guðmundssonar


Bætum lífi við árin - greinasafn



Keyptu fyrirtæki erlendis fyrir 500 milljarða.Að miklu leyti fjármagnað með erlendum lántökum

mánudagur, 13. mars 2006

Á árunum 2004 og 2005  keyptu íslensk fyrirtæki,þar á meðal bankarnir,erlend fyrirtæki fyrir tæpa 500 milljarða.Kaupin námu 210 milljörðum árið 2004 og 265 milljörðum árið 2005.Auk þess var um nokkur kaup að ræða,þar sem verðs var ekki getið í tilkynningum um kaupin og því er ekki unnt að telja þau kaup nákvæmlega með.Markaðsvirði hlutafélaganna,sem stóðu að þessum fyrirtækjakaupum erlendis er alls 1800 milljarðar í lok ársins 2005.Til samanburðar má geta þess,að verg landsframleiðsla  í fyrra nemur 970 milljörðum.

 

 Fjárfesting KBbanka mest

 

Íslensku fyrirtækin keyptu fyrirtæki í yfir 20 löndum en mest er fjárfestingin í Bretlandi,Danmörku og Bandaríkjunum.Um þriðjungur fjárfestingarinnar átti sér stað í Bretlandi.Það félag,sem fjárfesti mest erlendis er KBbanki en fjárfesting þess banka nam 145 milljörðum á umræddu tímabili.Íslensku bankarnir lánuðu íslenskum fyrirtækið mikið fjármagn til kaupa  á fyrirtækjum erlendis.-Byggt á upplýsingum frá Kauphöllinni.

Kaup fyrirtækja erlendis voru að miklu leyti fjármögnuð með lántökum erlendis,sem  íslensku bankarnir önnuðust.Þessar miklu lántöku sæta nú gagnrýni erlendra mats-og fjármálafyrirtækja.Miklar eignir koma á móti erlendu lánunum. Og yfirleitt hafa kaupin á erlendu fyrirtækjunum tekist vel og þau skilað góðum arði.En ljóst er að full hratt hefur verið farið í fjárfestingu erlendis og að hægja verður á henni.

Björgvin Guðmundsson



N�justu pistlarnir:
Ríkið vanræknir hjúkrunarheimilin, 21.8.2018
Hvers vegna er stjórnarskráin brotin á öldruðum og öryrkjum?, 2.8.2018
Bæta þarf kjör aldraðra strax ekki síðar, 19.7.2018
Eldri borgarar mega hvorki vinna né spara, 21.9.2017
Almannatryggingar fyrsta stoð lífeyriskerfisins, 12.7.2017
Ríkið tók alla "kjarabótina" til baka!, 25.5.2017
Almannatryggingar reka lestina meðal slíkra trygginga á Norðurlöndum, 30.3.2017
Kjör verst settu eldri borgara og öryrkja eru við hungurmörk!, 2.3.2017
Góðærið hefur ekki komið til eldri borgara, 16.2.2017
Eldri borgarar og öryrkjar hafi 400 þúsund á mánuði fyrir skatt!, 2.2.2017
Ríkisstjórnin níðist á kjörum lífeyrisþega!, 1.12.2016
Er búið að mynda stjórn á bak við tjöldin?, 26.11.2016
Fjöldi eldri borgara býr við bág kjör, 16.11.2016
Samfylkingin berjist fyrir launþega og lífeyrisfólk, 15.11.2016
Bæta þarf kjör lífeyrisþega miklu meira en um þessa hungurlús,sem taka á gildi næsta ár, 11.11.2016
Aldraðir og öryrkjar eiga rétt á lífeyri (ekki bótum), 3.11.2016
Margir eiga erfitt með að draga fram lífið!!, 11.8.2016
Hvaða flokkar styðja kjarakröfur aldraðra og öryrkja?, 5.8.2016
Engar kjarabætur í nýjum tillögum um almannatryggingar, 3.8.2016
Bætir Sigurður Ingi kjör aldraðra?, 8.7.2016
Afnema verður endurkröfur á aldraða og öryrkja vegna ofgreiðslu, 3.7.2016
Aldraðir og öryrkjar kjósa kjarabætur!, 14.6.2016
Skerðing vegna atvinnutekna aldraðra eykst!, 4.6.2016
Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg, 18.5.2016
Lífeyrir aldraðra á að hækka um 30%, 2.5.2016
76.greinin gildir einnig fyrir verst stæðu eldri borgara og öryrkja!, 21.4.2016
Sigurður Ingi efni kosningaloforðin við aldraða og öryrkja!, 20.4.2016
Mannréttindi stöðugt brotin á öldruðum og öryrkjum, 3.4.2016
Grunnlífeyrir skertur á ný samkvæmt nýjum tillögum ríkisnefndar, 31.3.2016
Lífeyrir aldraðra hjá TR tekinn af þeim við innlögn á hjúkrunarheimili!, 25.2.2016



Vefstjórn