Yfirlit:
Upphafssíða
Pistlar
Æviágrip

Bókaútgáfa

Efst á baugi - æviminningar Björgvins Guðmundssonar


Bætum lífi við árin - greinasafn



Framboð eldri borgara er enn á dagskrá

mánudagur, 28. ágúst 2006

  Eiga eldri borgarar bjóða fram? Þannig hljóðaði fyrirsögn á blaðagrein, sem ég skrifaði 8.júní sl. Svar mitt var þetta í greininni: Við eigum gefa stjórnmálaflokkunum eitt tækifæri enn til þess leysa kjaramál og vistunarmál aldraðra. Við eigum leggja fyrir flokkana ákveðnar kröfur varðandi lífeyri og vistunarúrræði  og ef ekki verður orðið við þessum kröfum,eiga eldri borgarar bjóða fram til þings næsta vor. Í umræddri grein minni birti ég ekki kröfur eldri borgara en í þessari grein ætla ég fara nokkrum orðum um það hvað lífeyrir aldraðra þyrfti vera hár svo viðunandi væri.

130-190 þúsund á mánuði

  Landssamband eldri borgara (LEB).og Öryrkjabandalag Íslands lögðu fyrir alla stjórnmálaflokkana á þessu ári kröfur um ráðstafanir í lífeyrismálum og um endurskoðun almannatryggingakerfisins.Þar var sett fram krafa,   lífeyrir eldri borgara yrði  hækkaður í 130-190 þúsund krónur á mánuði og skattleysismörk yrðu 130 þúsund krónur á mánuði.Einnig sagði í kröfugerð samtakanna, hækka ætti lífeyri eldri borgara í samræmi við neyslukönnun Hagstofu Íslands en samkvæmt henni eru neysluútgjöld einstaklinga 167 þúsund krónur á mánuði  án skatta. Hvað segja þessar tölur okkur? þær segja okkur, þær upphæðir,sem ríkisstjórnin skammtar eldri borgurum samkvæmt yfirlýsingu hennar og LEB eru víðs fjarri því uppfylla kröfur eldri borgara enda  segist LEB ætla taka málið upp á næsta haust. Ríkisstjórnin ákvað, 400 eldri borgarar, þ.e. þeir sem eingöngu strípaðarbætur almannatrygginga skyldu hækka í 123.623 á mánuði fyrir skatta,þ.e. skattar dragast frá þessari upphæð. En allir aðrir eldri borgarar mikið lægri lífeyri frá almannatryggingum.Hækkun þeirra samkvæmt yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar var 1258 krónur á mánuði frá 1.júlí. Þetta er ekki misritun. Þorri eldri borgara fékk  1258 króna hækkun á mánuði samkvæmt yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og LEB.

Klipið af tekjutryggingu maka

 Þeir ellilífeyrisþegar,sem  lífeyri úr lífeyrissjóði, annað hvort enga tekjutryggingu  frá almannatryggingum eða mjög skerta. Flestir þessara ellilífeyrisþega því einungis 24.131 kr. úr almannatryggingakerfinu.En ekki nóg með það. Makar þessara ellilífeyrisþega ekki óskerta tekjutryggingu.Það er klipið af tekjutryggingu makanna, allt upp í helming tekjutryggingarinna.. Þetta gerist þrátt fyrir dóm Hæstaréttar um óheimilt væri skerða lífeyri öryrkja ( og aldraðra) vegna tekna maka. Þrátt fyrir dóm Hæstaréttar gerði ríkisstjórnin sér lítið fyrir og ákvað skerða tekjutryggingu áfram hluta hjá mökum þeirra,sem höfðu aðrar tekjur svo sem úr lífeyrissjóði. Ég tel,að þessi ákvörðun ríkisstjórnarinnar hafi verið brot á stjórnarskránni.

Breytingar boðaðar eftir mörg ár!

 Tilkynnt var þegar yfirlýsing ríkisstjórnar og LEB var birt, hætta ætti skerða lífeyri eldri borgara úr almannatryggingum vegna tekna maka úr lífeyrissjóði.Fólk fagnaði þessu og taldi þessa breytingu á næsta leiti en í ljós kom, þessi breyting á ekki taka gildi fyrr en 1,janúar 2010.Þannig er allt á sömu bókina lært í sambandi við þessa yfirlýsingu. Það er verið skammta eldri borgurum   einhverri hungurlús, sem er skattlögð fullu en síðan eiga aðrar breytingar koma einhvern tímann í framtíðinni.Og þessu fagna stjórnarliðar eins og stórtíðindum og miklum umbótum. Björn Bjarnason sagði á heimasíðu sinni,að væri búið leysa mál eldri borgara!

  Krafa eldri borgara er skýr og hún liggur fyrir: Lífeyrir eldri borgara hækki í 130-190 þúsund á mánuði ( t.d. 170 þúsund) Og 130 þúsund verði skattfrjáls. Ef þessar kröfur eldri borgara verða samþykktar þurfa þeir ekki hugleiða framboð næsta vor. En ef þessum kröfum verður hafnað eiga þeir í fullri alvöru hugleiða þingframboð.

 

  Björgvin Guðmundsson



N�justu pistlarnir:
Ríkið vanræknir hjúkrunarheimilin, 21.8.2018
Hvers vegna er stjórnarskráin brotin á öldruðum og öryrkjum?, 2.8.2018
Bæta þarf kjör aldraðra strax ekki síðar, 19.7.2018
Eldri borgarar mega hvorki vinna né spara, 21.9.2017
Almannatryggingar fyrsta stoð lífeyriskerfisins, 12.7.2017
Ríkið tók alla "kjarabótina" til baka!, 25.5.2017
Almannatryggingar reka lestina meðal slíkra trygginga á Norðurlöndum, 30.3.2017
Kjör verst settu eldri borgara og öryrkja eru við hungurmörk!, 2.3.2017
Góðærið hefur ekki komið til eldri borgara, 16.2.2017
Eldri borgarar og öryrkjar hafi 400 þúsund á mánuði fyrir skatt!, 2.2.2017
Ríkisstjórnin níðist á kjörum lífeyrisþega!, 1.12.2016
Er búið að mynda stjórn á bak við tjöldin?, 26.11.2016
Fjöldi eldri borgara býr við bág kjör, 16.11.2016
Samfylkingin berjist fyrir launþega og lífeyrisfólk, 15.11.2016
Bæta þarf kjör lífeyrisþega miklu meira en um þessa hungurlús,sem taka á gildi næsta ár, 11.11.2016
Aldraðir og öryrkjar eiga rétt á lífeyri (ekki bótum), 3.11.2016
Margir eiga erfitt með að draga fram lífið!!, 11.8.2016
Hvaða flokkar styðja kjarakröfur aldraðra og öryrkja?, 5.8.2016
Engar kjarabætur í nýjum tillögum um almannatryggingar, 3.8.2016
Bætir Sigurður Ingi kjör aldraðra?, 8.7.2016
Afnema verður endurkröfur á aldraða og öryrkja vegna ofgreiðslu, 3.7.2016
Aldraðir og öryrkjar kjósa kjarabætur!, 14.6.2016
Skerðing vegna atvinnutekna aldraðra eykst!, 4.6.2016
Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg, 18.5.2016
Lífeyrir aldraðra á að hækka um 30%, 2.5.2016
76.greinin gildir einnig fyrir verst stæðu eldri borgara og öryrkja!, 21.4.2016
Sigurður Ingi efni kosningaloforðin við aldraða og öryrkja!, 20.4.2016
Mannréttindi stöðugt brotin á öldruðum og öryrkjum, 3.4.2016
Grunnlífeyrir skertur á ný samkvæmt nýjum tillögum ríkisnefndar, 31.3.2016
Lífeyrir aldraðra hjá TR tekinn af þeim við innlögn á hjúkrunarheimili!, 25.2.2016



Vefstjórn