Yfirlit:
Upphafssíða
Pistlar
Æviágrip

Bókaútgáfa

Efst á baugi - æviminningar Björgvins Guðmundssonar


Bætum lífi við árin - greinasafn



Best að herinn fari heim

þriðjudagur, 25. október 2005

 

 

Viðræður Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál eru  í uppnámi.Íslensk sendinefnd fór til Washington til viðræðna við bandaríska embættismenn en fór fýluferð, þar ekkert var um ræða. Viðræður höfðu ekki verið undirbúnar nógu vel.Þetta leiðir í ljós,að fyrri upplýs-ingar sem gefnar hafa verið um þessi mál, hafa ekki verið réttar.Íslensk stjórnvöld höfðu gefið í skyn,að Bandaríkjamenn væru allir af vilja gerðir,að leysa varnarmálin á þann hátt,sem Íslendingar gætu vel við unað.En það er bara ekki rétt.

 

Vildu flytja herþoturnar á brott

 

  Staða varnarliðsins komst á dagskrá hér um síðustu kosningar, þegar Bandaríkjamenn tilkynntu skyndilega einhliða þeir vildu flytja herþoturnar á brott frá Keflavíkurflugvelli. Ríkisstjórnin stakk bréfi um þetta efni undir stól og birti ekki fyrr en eftir kosningar!Síðan hefur staðið í stanslausu stappi um það hvort unnt væri Bandaríkjamenn til þess falla frá því flytja herþoturnar á brott. Bandaríkjamenn telja enga þörf á því hafa þoturnar lengur staðsettar á Keflavíkurflugvelli. Þeir telja unnt sinna flugvörnum  Íslands frá Bretlandseyjum. Jafnframt hefur komið skýrt í ljós af hálfu bandarískra embættismanna,að þeir telja ekki lengur þörf á  varnarliði hér á landi vegna breytts ástands í varnarmálum í Evrópu. En íslensk stjórnvöld hafa lamið hausnum við steininn og  óskað eftir því,að varnarliðið og herþoturnar verði áfram  hér á landi hvað sem líði áliti Bandaríkjanna á nauðsyn varna á Íslandi.Verður  þess ekki vart,að Bush Bandaríkjaforseti meti mikilsgreiðann”,sem íslenskir stjórnarherrar veittu honum með því styðja ólöglegt árásarstríð hans á Írak.  Eftir nokkurt þref íslenskra og bandarískra stjórnvalda komu Bandaríkjamenn með þá tillögu , Íslendingar  tækju þátt í kostnaði við veru varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli!Íslendingar eiga sem sagt borga fyrir hafa herinn áfram.Þannig stendur málið .

 

NATO meti málið

 

Ágreiningur um skiptingu kostnaðar er mjög mikill og eru Bandaríkjamenn með óraunhæfar hugmyndir um  hlut Ísleninga í kostnaðinum. Ég tel,að best væri   herinn færi frá Íslandi. Varnarliðið kom hingað frumkvæði Bandaríkjanna vegna ótryggs ástands í heiminum á meðan ógn stafaði frá Sovetríkjunum. ógn er ekki lengur til staðar  og Bandaríkjamenn vilja fara með herinn á brott. Við  eigum leyfa þeim það. Síðan eigum við ræða við NATO um varnir Íslands og biðja NATO meta nauðsyn Íslands fyrir varnarviðbúnað í landinu. NATO á tryggja  varnir Íslands en þær eiga ekki  byggja á tvíhliða samningi við Bandaríkin,þar slíkur samningur miðast við hagsmuni Bandaríkjanna fyrst og fremst.

 

Björgvin Guðmundsson

 

 

 



N�justu pistlarnir:
Ríkið vanræknir hjúkrunarheimilin, 21.8.2018
Hvers vegna er stjórnarskráin brotin á öldruðum og öryrkjum?, 2.8.2018
Bæta þarf kjör aldraðra strax ekki síðar, 19.7.2018
Eldri borgarar mega hvorki vinna né spara, 21.9.2017
Almannatryggingar fyrsta stoð lífeyriskerfisins, 12.7.2017
Ríkið tók alla "kjarabótina" til baka!, 25.5.2017
Almannatryggingar reka lestina meðal slíkra trygginga á Norðurlöndum, 30.3.2017
Kjör verst settu eldri borgara og öryrkja eru við hungurmörk!, 2.3.2017
Góðærið hefur ekki komið til eldri borgara, 16.2.2017
Eldri borgarar og öryrkjar hafi 400 þúsund á mánuði fyrir skatt!, 2.2.2017
Ríkisstjórnin níðist á kjörum lífeyrisþega!, 1.12.2016
Er búið að mynda stjórn á bak við tjöldin?, 26.11.2016
Fjöldi eldri borgara býr við bág kjör, 16.11.2016
Samfylkingin berjist fyrir launþega og lífeyrisfólk, 15.11.2016
Bæta þarf kjör lífeyrisþega miklu meira en um þessa hungurlús,sem taka á gildi næsta ár, 11.11.2016
Aldraðir og öryrkjar eiga rétt á lífeyri (ekki bótum), 3.11.2016
Margir eiga erfitt með að draga fram lífið!!, 11.8.2016
Hvaða flokkar styðja kjarakröfur aldraðra og öryrkja?, 5.8.2016
Engar kjarabætur í nýjum tillögum um almannatryggingar, 3.8.2016
Bætir Sigurður Ingi kjör aldraðra?, 8.7.2016
Afnema verður endurkröfur á aldraða og öryrkja vegna ofgreiðslu, 3.7.2016
Aldraðir og öryrkjar kjósa kjarabætur!, 14.6.2016
Skerðing vegna atvinnutekna aldraðra eykst!, 4.6.2016
Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg, 18.5.2016
Lífeyrir aldraðra á að hækka um 30%, 2.5.2016
76.greinin gildir einnig fyrir verst stæðu eldri borgara og öryrkja!, 21.4.2016
Sigurður Ingi efni kosningaloforðin við aldraða og öryrkja!, 20.4.2016
Mannréttindi stöðugt brotin á öldruðum og öryrkjum, 3.4.2016
Grunnlífeyrir skertur á ný samkvæmt nýjum tillögum ríkisnefndar, 31.3.2016
Lífeyrir aldraðra hjá TR tekinn af þeim við innlögn á hjúkrunarheimili!, 25.2.2016



Vefstjórn