Yfirlit:
Upphafssíða
Pistlar
Æviágrip

Bókaútgáfa

Efst á baugi - æviminningar Björgvins Guðmundssonar


Bætum lífi við árin - greinasafn



Forsetinn er aldrei vanhæfur

laugardagur, 15. maí 2004

Sérkennilegar umræður eiga sér stað hér á landi um þessar mundir.Deilt er um það hvort forseti Íslands geti neitað að staðfesta lög og vísa þeim til þjóðarinnar. Og nú hefur bætst við sú staðhæfing að forsetinn sé vanhæfur til þess að synja undirskrift vegna tengsla við Norðurljós. Ólafur Jóhannesson lagaprófessor og fremsti sérfræðingur okkar í stjórnskipunarrétti sagði,að forsetinn væri aldrei vanhæfur.Ýmsir lögfræðingar benda á,að forsetinn þurfi ekki að taka afstöðu til fjölmiðlalaganna þó hann neiti að skrifa undir og vísi þeim til þjóðarinnar. Hann geti einfaldlega ákveðið að vísa þeim til þjóðaratkvæðagreiðslu án þess að taka sjálfur afstöðu til laganna.

  Í umræðunni um fjölmiðlafrumvarpið hafa talsmenn ríkisstjórnarinnar sagt,að frumvarpinu væri ekki stefnt gegn Norðurljósum. Frumvarpið væri almenns eðlis og ætti að gilda um langa framtíð. En nú allt í einu er talið skipta máli hvort forsetinn hafi haft tengsl við forstjóra Norðurljósa. Það skiptir að sjálfsögðu engu máli, þar eð vanhæfisreglur gilda ekki um forseta lýðveldisins. Og ef forsetinn ákveður að vísa málinu til þjóðarinnar er það vegna þess,að mikil gjá virðist hafa myndast milli þings og þjóðar í þessu máli. Mikill meirihluti þjóðarinnar virðist andvígur frumvarpinu en meirihluti Alþingis virðist samt ætla að keyra frv. í gegn.



N�justu pistlarnir:
Ríkið vanræknir hjúkrunarheimilin, 21.8.2018
Hvers vegna er stjórnarskráin brotin á öldruðum og öryrkjum?, 2.8.2018
Bæta þarf kjör aldraðra strax ekki síðar, 19.7.2018
Eldri borgarar mega hvorki vinna né spara, 21.9.2017
Almannatryggingar fyrsta stoð lífeyriskerfisins, 12.7.2017
Ríkið tók alla "kjarabótina" til baka!, 25.5.2017
Almannatryggingar reka lestina meðal slíkra trygginga á Norðurlöndum, 30.3.2017
Kjör verst settu eldri borgara og öryrkja eru við hungurmörk!, 2.3.2017
Góðærið hefur ekki komið til eldri borgara, 16.2.2017
Eldri borgarar og öryrkjar hafi 400 þúsund á mánuði fyrir skatt!, 2.2.2017
Ríkisstjórnin níðist á kjörum lífeyrisþega!, 1.12.2016
Er búið að mynda stjórn á bak við tjöldin?, 26.11.2016
Fjöldi eldri borgara býr við bág kjör, 16.11.2016
Samfylkingin berjist fyrir launþega og lífeyrisfólk, 15.11.2016
Bæta þarf kjör lífeyrisþega miklu meira en um þessa hungurlús,sem taka á gildi næsta ár, 11.11.2016
Aldraðir og öryrkjar eiga rétt á lífeyri (ekki bótum), 3.11.2016
Margir eiga erfitt með að draga fram lífið!!, 11.8.2016
Hvaða flokkar styðja kjarakröfur aldraðra og öryrkja?, 5.8.2016
Engar kjarabætur í nýjum tillögum um almannatryggingar, 3.8.2016
Bætir Sigurður Ingi kjör aldraðra?, 8.7.2016
Afnema verður endurkröfur á aldraða og öryrkja vegna ofgreiðslu, 3.7.2016
Aldraðir og öryrkjar kjósa kjarabætur!, 14.6.2016
Skerðing vegna atvinnutekna aldraðra eykst!, 4.6.2016
Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg, 18.5.2016
Lífeyrir aldraðra á að hækka um 30%, 2.5.2016
76.greinin gildir einnig fyrir verst stæðu eldri borgara og öryrkja!, 21.4.2016
Sigurður Ingi efni kosningaloforðin við aldraða og öryrkja!, 20.4.2016
Mannréttindi stöðugt brotin á öldruðum og öryrkjum, 3.4.2016
Grunnlífeyrir skertur á ný samkvæmt nýjum tillögum ríkisnefndar, 31.3.2016
Lífeyrir aldraðra hjá TR tekinn af þeim við innlögn á hjúkrunarheimili!, 25.2.2016



Vefstjórn