|
Ríkisstjórnin hefur haft 40 milljarða af öldruðum sl.11 árlaugardagur, 11. febrúar 2006
|
Árið 1995 voru rofin sjálfvirk tengsl milli lífeyris aldraðra frá Tryggingastofnun og lágmarkslauna verkafólks.Fram að þeim tíma hækkaði lífeyrir aldraðra sjálfvirkt þegar laun verkafólks hækkuðu.Þegar hin sjálfvirku tengsl voru rofin sagði þáverandi forsætisráðherra,að kjör aldraðra yrðu ekki skert við þessa breytingu.En það fór á annan veg. Lífeyrir aldraðra hefur stöðugt rýrnað í samanburði við lágmarkslaun verkafólks.Lífeyrir aldraðra hefur dregist aftur úr í launaþróuninni.
Hvað hefur mikið verið haft af öldruðum sl. 11 ár vegna þess,að sjálfvirku tengslin milli lífeyris og launa voru rofin?Hvað hefðu aldraðir átt að fá mikið meira í sinn hlut á þessu tímabili, ef lífeyrir þeirra hefði alltaf hækkað í samræmi við lágmarkslaun? Það er engin smáupphæð. Aldraðir hefðu átt að fá 40 milljörðum króna meira í sinn hlut, ef tengslin hefðu ekki verið rofin. Það eru miklir peningar. Þetta er sú upphæð,sem ríkisstjórnin hefur haft af öldruðum. Það verður að gera þá kröfu,að ríkisstjórnin skili öldruðum þessari fjárhæð. Ríkisstjórnin verður að skila öldruðum 40 milljörðum króna.Þetta er meirihluti Símapeninganna. Aldraðir áttu sem sagt að fá meirihlutann af Símapeningunum.
Krafan í dag er þessi: Lífeyrir aldraðra verði strax hækkaður um 17000 krónur á mánuði. Síðan verði “gamla skuldin” greidd smátt og smátt. Ef til vill væri skynsamlegt að byggja hjúkrunarheimili fyrir aldraða fyrir gömlu skuldina.Aðalatriðið er að ríkið geri upp við aldraða.
Björgvin Guðmundsson | Deila � Facebook |
N�justu pistlarnir: Ríkið vanræknir hjúkrunarheimilin, 21.8.2018 Hvers vegna er stjórnarskráin brotin á öldruðum og öryrkjum?, 2.8.2018 Bæta þarf kjör aldraðra strax ekki síðar, 19.7.2018 Eldri borgarar mega hvorki vinna né spara, 21.9.2017 Almannatryggingar fyrsta stoð lífeyriskerfisins, 12.7.2017 Ríkið tók alla "kjarabótina" til baka!, 25.5.2017 Almannatryggingar reka lestina meðal slíkra trygginga á Norðurlöndum, 30.3.2017 Kjör verst settu eldri borgara og öryrkja eru við hungurmörk!, 2.3.2017 Góðærið hefur ekki komið til eldri borgara, 16.2.2017 Eldri borgarar og öryrkjar hafi 400 þúsund á mánuði fyrir skatt!, 2.2.2017 Ríkisstjórnin níðist á kjörum lífeyrisþega!, 1.12.2016 Er búið að mynda stjórn á bak við tjöldin?, 26.11.2016 Fjöldi eldri borgara býr við bág kjör, 16.11.2016 Samfylkingin berjist fyrir launþega og lífeyrisfólk, 15.11.2016 Bæta þarf kjör lífeyrisþega miklu meira en um þessa hungurlús,sem taka á gildi næsta ár, 11.11.2016 Aldraðir og öryrkjar eiga rétt á lífeyri (ekki bótum), 3.11.2016 Margir eiga erfitt með að draga fram lífið!!, 11.8.2016 Hvaða flokkar styðja kjarakröfur aldraðra og öryrkja?, 5.8.2016 Engar kjarabætur í nýjum tillögum um almannatryggingar, 3.8.2016 Bætir Sigurður Ingi kjör aldraðra?, 8.7.2016 Afnema verður endurkröfur á aldraða og öryrkja vegna ofgreiðslu, 3.7.2016 Aldraðir og öryrkjar kjósa kjarabætur!, 14.6.2016 Skerðing vegna atvinnutekna aldraðra eykst!, 4.6.2016 Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg, 18.5.2016 Lífeyrir aldraðra á að hækka um 30%, 2.5.2016 76.greinin gildir einnig fyrir verst stæðu eldri borgara og öryrkja!, 21.4.2016 Sigurður Ingi efni kosningaloforðin við aldraða og öryrkja!, 20.4.2016 Mannréttindi stöðugt brotin á öldruðum og öryrkjum, 3.4.2016 Grunnlífeyrir skertur á ný samkvæmt nýjum tillögum ríkisnefndar, 31.3.2016 Lífeyrir aldraðra hjá TR tekinn af þeim við innlögn á hjúkrunarheimili!, 25.2.2016
|
|