|
Afnema verður endurkröfur á aldraða og öryrkja vegna ofgreiðslusunnudagur, 3. júlí 2016
| Um þessar mundir eru margir eldri borgarar og öryrkjar í miklum vandræðum vegna þess,að þeir hafa fengið bréf frá Tryggingastofnun,þar sem þeir eru krafðir um háa endurgreiðslu á þeim forsendum,að þeir hafi fengið ofgreiðslu.Sumir hafa fengið háa reikninga. Þetta er ótækt og þetta þekkist ekki á hinum Norðurlöndunum.
Af hverju þarf þetta að vera öðru vísi hér? Er það vegna þess,að Tryggingastofnun kunni ekki að reikna? Margir hafa spurt þannig. Það er kannski of mikil einföldun. Aðalástæðan er sú,að það eru svo miklar tekjutengingar hér,svo miklar skerðingar. Það er verið að skerða vegna atvinnutekna,lífeyris úr lífeyrissjóði og vegna fjármagsntekna.Með því að afnema skerðingarnar eins og fjármálaráðherra lofaði fyrir kosningar,falla ofgreiðslur og endurgreiðslur niður.En auk þess tel að með nútíma tækni eigi að vera unnt að komast nær réttu lagi fyrirfram en gert hefur verið.
Það verður að afnema endurkröfurnar.Það verður að afnema tekjutengingarnar.
Björgvin Guðmundsson
gudmundsson.blog
| Deila � Facebook |
N�justu pistlarnir: Ríkið vanræknir hjúkrunarheimilin, 21.8.2018 Hvers vegna er stjórnarskráin brotin á öldruðum og öryrkjum?, 2.8.2018 Bæta þarf kjör aldraðra strax ekki síðar, 19.7.2018 Eldri borgarar mega hvorki vinna né spara, 21.9.2017 Almannatryggingar fyrsta stoð lífeyriskerfisins, 12.7.2017 Ríkið tók alla "kjarabótina" til baka!, 25.5.2017 Almannatryggingar reka lestina meðal slíkra trygginga á Norðurlöndum, 30.3.2017 Kjör verst settu eldri borgara og öryrkja eru við hungurmörk!, 2.3.2017 Góðærið hefur ekki komið til eldri borgara, 16.2.2017 Eldri borgarar og öryrkjar hafi 400 þúsund á mánuði fyrir skatt!, 2.2.2017 Ríkisstjórnin níðist á kjörum lífeyrisþega!, 1.12.2016 Er búið að mynda stjórn á bak við tjöldin?, 26.11.2016 Fjöldi eldri borgara býr við bág kjör, 16.11.2016 Samfylkingin berjist fyrir launþega og lífeyrisfólk, 15.11.2016 Bæta þarf kjör lífeyrisþega miklu meira en um þessa hungurlús,sem taka á gildi næsta ár, 11.11.2016 Aldraðir og öryrkjar eiga rétt á lífeyri (ekki bótum), 3.11.2016 Margir eiga erfitt með að draga fram lífið!!, 11.8.2016 Hvaða flokkar styðja kjarakröfur aldraðra og öryrkja?, 5.8.2016 Engar kjarabætur í nýjum tillögum um almannatryggingar, 3.8.2016 Bætir Sigurður Ingi kjör aldraðra?, 8.7.2016 Afnema verður endurkröfur á aldraða og öryrkja vegna ofgreiðslu, 3.7.2016 Aldraðir og öryrkjar kjósa kjarabætur!, 14.6.2016 Skerðing vegna atvinnutekna aldraðra eykst!, 4.6.2016 Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg, 18.5.2016 Lífeyrir aldraðra á að hækka um 30%, 2.5.2016 76.greinin gildir einnig fyrir verst stæðu eldri borgara og öryrkja!, 21.4.2016 Sigurður Ingi efni kosningaloforðin við aldraða og öryrkja!, 20.4.2016 Mannréttindi stöðugt brotin á öldruðum og öryrkjum, 3.4.2016 Grunnlífeyrir skertur á ný samkvæmt nýjum tillögum ríkisnefndar, 31.3.2016 Lífeyrir aldraðra hjá TR tekinn af þeim við innlögn á hjúkrunarheimili!, 25.2.2016
|
|