|
VG felldu R-listannmiðvikudagur, 31. maí 2006
|
Reykjavíkurlistinn var við völd í Reykjavík í 12 ár og stóð sig mjög vel. Hann lyfti Grettistaki í leikskólamálum, grunnskólamálum og menningarmálum og vann að margvíslegum fleiri umbótum í Reykjavík. R-listinn afsannaði glundroðakenningu íhaldsins.4 flokkar stóðu að R- listanum og samstarf þeirra gékk vel allan tímann, allt þar til ákveðið var í lok kjörtímabilsins að leysa listann upp. En hvers vegna var samstarfinu hætt? Jú Vinstri græn vildu hætta því.Flokkurinn hélt víst,að hann fengi fleiri borgarfultrúa með því að bjóða fram einn. En svo reyndist ekki. Það voru mikil mistök að hætta R-listasamstarfinu.Ef R-listinn hefði haldið áfram hefði hann fengið meirihluta í nýafstöðnum borgarstjórnarkosningum.Skoðanakannanir sýndu það eftir að ákveðið var að hætta R-listasamstarfinu,að borgarbúar vildu veita listanum brautargengi ef hann byði fram. R-listinn fékk meirihluta í skoðanakönnunum eftir að hann var hættur!Meira að segja fyrrum R-listaflokkum vantaði aðeins 2,9% atkvæða upp á hreinan meirihluta í nýafstöðnum kosningum.Flokkarnir misstu mikið af atkvæðum vegna þess að þeir hættu samstarfinu. Margir Reykvíkingar voru að refsa R-listaflokkunum fyrir að hætta samstarfinu.
En það er grátlegt,að Vinstri græn skyldu óbeint stuðla að því að íhaldið kæmist til valda í Reykjavík með því að slíta R-listasamstarfinu.
Björgvin Guðmundsson | Deila � Facebook |
N�justu pistlarnir: Ríkið vanræknir hjúkrunarheimilin, 21.8.2018 Hvers vegna er stjórnarskráin brotin á öldruðum og öryrkjum?, 2.8.2018 Bæta þarf kjör aldraðra strax ekki síðar, 19.7.2018 Eldri borgarar mega hvorki vinna né spara, 21.9.2017 Almannatryggingar fyrsta stoð lífeyriskerfisins, 12.7.2017 Ríkið tók alla "kjarabótina" til baka!, 25.5.2017 Almannatryggingar reka lestina meðal slíkra trygginga á Norðurlöndum, 30.3.2017 Kjör verst settu eldri borgara og öryrkja eru við hungurmörk!, 2.3.2017 Góðærið hefur ekki komið til eldri borgara, 16.2.2017 Eldri borgarar og öryrkjar hafi 400 þúsund á mánuði fyrir skatt!, 2.2.2017 Ríkisstjórnin níðist á kjörum lífeyrisþega!, 1.12.2016 Er búið að mynda stjórn á bak við tjöldin?, 26.11.2016 Fjöldi eldri borgara býr við bág kjör, 16.11.2016 Samfylkingin berjist fyrir launþega og lífeyrisfólk, 15.11.2016 Bæta þarf kjör lífeyrisþega miklu meira en um þessa hungurlús,sem taka á gildi næsta ár, 11.11.2016 Aldraðir og öryrkjar eiga rétt á lífeyri (ekki bótum), 3.11.2016 Margir eiga erfitt með að draga fram lífið!!, 11.8.2016 Hvaða flokkar styðja kjarakröfur aldraðra og öryrkja?, 5.8.2016 Engar kjarabætur í nýjum tillögum um almannatryggingar, 3.8.2016 Bætir Sigurður Ingi kjör aldraðra?, 8.7.2016 Afnema verður endurkröfur á aldraða og öryrkja vegna ofgreiðslu, 3.7.2016 Aldraðir og öryrkjar kjósa kjarabætur!, 14.6.2016 Skerðing vegna atvinnutekna aldraðra eykst!, 4.6.2016 Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg, 18.5.2016 Lífeyrir aldraðra á að hækka um 30%, 2.5.2016 76.greinin gildir einnig fyrir verst stæðu eldri borgara og öryrkja!, 21.4.2016 Sigurður Ingi efni kosningaloforðin við aldraða og öryrkja!, 20.4.2016 Mannréttindi stöðugt brotin á öldruðum og öryrkjum, 3.4.2016 Grunnlífeyrir skertur á ný samkvæmt nýjum tillögum ríkisnefndar, 31.3.2016 Lífeyrir aldraðra hjá TR tekinn af þeim við innlögn á hjúkrunarheimili!, 25.2.2016
|
|