Yfirlit:
Upphafssíða
Pistlar
Æviágrip

Bókaútgáfa

Efst á baugi - æviminningar Björgvins Guðmundssonar


Bætum lífi við árin - greinasafn



Launabilið stefnir í að verða hér eins og í Bandaríkjunum

þriðjudagur, 10. janúar 2006

 

 

Guðmundur Ólafsson,hagfræðingur,ræddi launabilið í þjóðfélaginu á Útvarpi Sögu í gær,9.janúar. Hann sagði,að launabilið væri alltaf að aukast í þjóðfélaginu og það stefndi nú í að verða eins mikið og í Bandaríkjunum en þar er það einna mest í heiminum.Guðmundur vék að rannsóknum Stefáns Ólafssonar prófessors og sagði,að Stefán hefði bent á,að velferðarkerfið hér væri að stefna í átt til þess að verða eins og í Bandaríkjunum, þar sem það væri einna lakast.Velferðarklerfið hér væri að fjarlægjast velferðarkerfið á hinum Norðurlöndunum þar sem það væri sennilega best í heiminum.

 

Hafa eyðilagt almannatryggingarnar

 

Guðmundur Ólafsson hreyfði hér  mikilvægum og athyglisverðum staðreyndum. Og það er alveg ljós,að aukin misskipting í þjóðfélaginu,aukið launabil, verður  mesta átakamál stjórnmálanna á næstunni og í þingkosningunum á næsta ári. Stjórnarflokkarnir,sem fara með völd í landinu hafa á . rúmum 10 árum skapað hér þjóðfélag  misskiptingar. Þeir hafa eyðilagt almannatryggingakerfið og níðst á öryrkjum,eldri borgurum og einstæðum mæðrum.Öryrkjar hafa orðið að sækja stjórnarskrárvarinn rétt sinn til dómstólanna í tvígang. Hvergi í öðrum Vestuurlöndum hefur ríkisstjórn lagst svo lágt að níðast á öryrkjum og eldri borgurum eins og hér á landi.Það er orðin alger nauðsyn að koma  þessari ríkisstjórn frá.

 

Björgvin Guðmundsson



N�justu pistlarnir:
Ríkið vanræknir hjúkrunarheimilin, 21.8.2018
Hvers vegna er stjórnarskráin brotin á öldruðum og öryrkjum?, 2.8.2018
Bæta þarf kjör aldraðra strax ekki síðar, 19.7.2018
Eldri borgarar mega hvorki vinna né spara, 21.9.2017
Almannatryggingar fyrsta stoð lífeyriskerfisins, 12.7.2017
Ríkið tók alla "kjarabótina" til baka!, 25.5.2017
Almannatryggingar reka lestina meðal slíkra trygginga á Norðurlöndum, 30.3.2017
Kjör verst settu eldri borgara og öryrkja eru við hungurmörk!, 2.3.2017
Góðærið hefur ekki komið til eldri borgara, 16.2.2017
Eldri borgarar og öryrkjar hafi 400 þúsund á mánuði fyrir skatt!, 2.2.2017
Ríkisstjórnin níðist á kjörum lífeyrisþega!, 1.12.2016
Er búið að mynda stjórn á bak við tjöldin?, 26.11.2016
Fjöldi eldri borgara býr við bág kjör, 16.11.2016
Samfylkingin berjist fyrir launþega og lífeyrisfólk, 15.11.2016
Bæta þarf kjör lífeyrisþega miklu meira en um þessa hungurlús,sem taka á gildi næsta ár, 11.11.2016
Aldraðir og öryrkjar eiga rétt á lífeyri (ekki bótum), 3.11.2016
Margir eiga erfitt með að draga fram lífið!!, 11.8.2016
Hvaða flokkar styðja kjarakröfur aldraðra og öryrkja?, 5.8.2016
Engar kjarabætur í nýjum tillögum um almannatryggingar, 3.8.2016
Bætir Sigurður Ingi kjör aldraðra?, 8.7.2016
Afnema verður endurkröfur á aldraða og öryrkja vegna ofgreiðslu, 3.7.2016
Aldraðir og öryrkjar kjósa kjarabætur!, 14.6.2016
Skerðing vegna atvinnutekna aldraðra eykst!, 4.6.2016
Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg, 18.5.2016
Lífeyrir aldraðra á að hækka um 30%, 2.5.2016
76.greinin gildir einnig fyrir verst stæðu eldri borgara og öryrkja!, 21.4.2016
Sigurður Ingi efni kosningaloforðin við aldraða og öryrkja!, 20.4.2016
Mannréttindi stöðugt brotin á öldruðum og öryrkjum, 3.4.2016
Grunnlífeyrir skertur á ný samkvæmt nýjum tillögum ríkisnefndar, 31.3.2016
Lífeyrir aldraðra hjá TR tekinn af þeim við innlögn á hjúkrunarheimili!, 25.2.2016



Vefstjórn