Því eldra sem fólk er og því lægri sem tekjurnar eru þeim mun meiri er aukning skattbyrðarinnar.
Þróun á skattbyrði 1994-2004 Aukning
66-70 ára Úr 18,2% í 27,3% 9,1 % stig
71-75 ára Úr 11,1% í 24,2% 13,1 % stig
76 ára og eldri Úr 7,6% í 21,4% 13,8% stig
Meðalfjölskyldan Úr 19,2% í 23,7% 4,5% stig
Stefán Ólafsson prófessor
|