Yfirlit:
Upphafssíğa
Pistlar
Æviágrip

Bókaútgáfa

Efst á baugi - æviminningar Björgvins Guğmundssonar


Bætum lífi viğ árin - greinasafnLífeyrir aldrağra og öryrkja verği undanskilinn niğurskurği

6. nóvember 2010

Hugmyndir félagsmálaráğherra um ağ frysta laun ríkisstarfsmanna og lífeyri aldrağra og öryrkja hafa vakiğ hörğ viğbrögğ.Samstök ríkisstarfsmanna hafa mótmælt ráğagerğum ráğherrans og samtök aldrağra og öryrkja hafa einnig brugğist hart gegn hugmyndum ráğherra. Félagsmálaráğherra hefur ekki ağeins veriğ meğ hugmyndir um ağ frysta lífeyri aldrağra og öryrkja heldur hefur hann einnig veriğ meğ ráğgerğir um ağ skera lífeyri şessara hópa niğur.Honum dugar sem sagt ekki ağ hafa ráğist gegn kjörum lífeyrisşega 1.júlí á sl. ári. Hann vill enn höggva í sama knérunn.Ríkisstjórnin ætlaği ağ koma hér á norrænu velferğarsamfélagi.Félagsmálaráğherrann á ağ hafa forgöngu um ağ efla almannatryggingar og önnur velferğarmál til şess ağ viğ stöndum jafnfætis frændum okkar á hinum Norğurlöndunum á şessu sviği.En ráğherrann gerir ráğstafanir,sem ganga í şveröfuga átt.Viğ erum ağ fjarlægjast norræna velferğarsamfélagiğ. Lífeyrir verği undanskilinn niğurskurği Hvers vegna er svona brınt ağ skera niğur kjör aldrağra og öryrkja.Skiptir şağ sköpum fyrir jafnvægi í ríkisbúskapnum ağ kjör lífeyrisşega séu skert? Ég held ekki. Í fyrra voru kjör lífeyrisşega skert um 4 milljarğa.Ég fullyrği,ağ şağ skipti engu máli í baráttunni viğ hallann í ríkisbúskapnum.Ég tel,ağ lífeyrir aldrağra og öryrkja eigi ağ vera undanskilinn niğurskurği.Kjör lífeyrisşega eru şağ slæm ağ şau şola enga skerğingu..Şağ er ekki veriğ ağ lækka laun í şjóğfélaginu. Şvert á móti hafa laun veriğ ağ hækka. Sl. rúma 12 mánuği voru laun verkafólks meğ laun undir 220 şús ,á mánuği hækkuğ um 23 şús. á mánuği eğa um 16%. Kaup ríkisstarfsmanna hækkaği jafnmikiğ í krónutölu, ş.e. hjá şeim sem voru meğ laun undir 180 şús. - 220 şús. á mánuği.Lífeyrir aldrağra og öryrkja er ígildi launa. Lengst af hefur lífeyrir hækkağ í samræmi viğ hækkanir launa.Şannig var şağ eftir gerğ kjarasamninga 2003 og 2006.Lífeyrir hækkaği şá nákvæmlega jafnmikiğ og nam hækkun launa.Viğ gerğ kjarasamninga 1.febrúar 2008 hækkuğu laun um 16% viğ undirritun samninga en lífeyrir aldrağra hækkaği şá ağeins um 7,4%..Aldrağir fengu síğan frekari hækkun í september á sama ári.En şağ er alveg nıtt í sögunni, ağ şegar laun hækka hjá verkafólki og ríkisstarfsmönnum hækki lífeyrir ekkert.Og ekki nóg meğ şağ şá sé lífeyrir aldrağra lækkağur og félagsmálaráğherrann vilji lækka lífeyrinn enn meira. Şağ vantar 140 şús. á mánuği fyrir eğlilegri framfærslu Lífeyrir aldrağra einhleypinga, sem ağeins hafa tekjur frá almannatryggingum, er ağeins 157 şús. kr. á mánuği eftir skatt.Ef eldri borgarinn er í sambúğ lækkar lífeyrir hans í 140 şús. á mánuği eftir skatt.Şağ lifir enginn mannsæmandi lífi af şetta lágum launum.Şetta er tæplega nóg fyrir mat og húsnæği. Şağ verğa margir eldri borgarar ağ greiğa 100-120 şús á mánuği í leigu eğa húsnæğiskostnağ. Şá er lítiğ eftir fyrir öğru. Şağ er ekkert unnt ağ veita sér af şetta lágum lífeyri.Eldri borgarar vilja geta keypt ódırar gjafir handa barnabörnum sínum. Şağ er ekki unnt af şetta lágum lífeyri. Ríkiğ heldur kjörum aldrağra og öryrkja svo mjög niğri,ağ şağ er til skammar.Hagstofan kannar neysluútgjöld fjölskyldna í landinu.Síğast var niğurstağa slíkrar könnunar birt í desember sl. Samkvæmt henni nema meğaltalsneysluútgjöld einhleypra einstaklinga 297 şús. á mánuği. Engir skattar eru innifaldir í şessari tölu,hvorki tekjuskattar né fasteignagjöld. Şağ vantar şví 140 şús. kr. á mánuği upp á,ağ lífeyrir aldrağra einhleypinga dugi fyrir şessum útgjöldum.İmsir liğir í neyslukönnun Hagstofunnar eru vantaldir ağ şví er aldrağa varğar.Şağ á t.d. viğ um lyfjakostnağ og lækniskostnağ. Kostnağur aldrağra vegna şessara liğa er mikiğ meiri en nemur meğaltalinu í neyslukönnun Hagstofunnar. Frysting launa dauğadæmd Şağ á ekki ağ koma til greina ağ skerğa kjör lífeyrisşega á meğan ekki er veriğ ağ lækka kaup launafólks.Ég á ekki von á şví ağ stjórnvöld muni grípa til şess ağ lækka almenn laun verkafólks og ríkisstarfsmanna meğ lögum. En şağ hafa şau gert gagnvart lífeyrisşegum. Viğbrögğ viğ hugmyndum um frystingu launa ríkisstarfsmanna leiğa í ljós,ağ ekki şığir ağ reyna lækkun almennra launa ríkisstarfsmanna. Og sennilega verğur félagsmálaráğherra ağ falla frá hugmyndum sínum um frystingu launa ríkisstarfsmanna miğağ viğ şá miklu andstöğu sem hugmyndir hans sæta.Ef til vill lætur hann sér şá duga ağ lækka lífeyri aldrağra og öryrkja á nı! Björgvin Guğmundsson Birt í Fréttablağinu 11.júní 2010


Nıjustu pistlarnir:
Ríkiğ vanræknir hjúkrunarheimilin, 21.8.2018
Hvers vegna er stjórnarskráin brotin á öldruğum og öryrkjum?, 2.8.2018
Bæta şarf kjör aldrağra strax ekki síğar, 19.7.2018
Eldri borgarar mega hvorki vinna né spara, 21.9.2017
Almannatryggingar fyrsta stoğ lífeyriskerfisins, 12.7.2017
Ríkiğ tók alla "kjarabótina" til baka!, 25.5.2017
Almannatryggingar reka lestina meğal slíkra trygginga á Norğurlöndum, 30.3.2017
Kjör verst settu eldri borgara og öryrkja eru viğ hungurmörk!, 2.3.2017
Góğæriğ hefur ekki komiğ til eldri borgara, 16.2.2017
Eldri borgarar og öryrkjar hafi 400 şúsund á mánuği fyrir skatt!, 2.2.2017
Ríkisstjórnin níğist á kjörum lífeyrisşega!, 1.12.2016
Er búiğ ağ mynda stjórn á bak viğ tjöldin?, 26.11.2016
Fjöldi eldri borgara bır viğ bág kjör, 16.11.2016
Samfylkingin berjist fyrir launşega og lífeyrisfólk, 15.11.2016
Bæta şarf kjör lífeyrisşega miklu meira en um şessa hungurlús,sem taka á gildi næsta ár, 11.11.2016
Aldrağir og öryrkjar eiga rétt á lífeyri (ekki bótum), 3.11.2016
Margir eiga erfitt meğ ağ draga fram lífiğ!!, 11.8.2016
Hvağa flokkar styğja kjarakröfur aldrağra og öryrkja?, 5.8.2016
Engar kjarabætur í nıjum tillögum um almannatryggingar, 3.8.2016
Bætir Sigurğur Ingi kjör aldrağra?, 8.7.2016
Afnema verğur endurkröfur á aldrağa og öryrkja vegna ofgreiğslu, 3.7.2016
Aldrağir og öryrkjar kjósa kjarabætur!, 14.6.2016
Skerğing vegna atvinnutekna aldrağra eykst!, 4.6.2016
Stağa aldrağra og öryrkja óásættanleg, 18.5.2016
Lífeyrir aldrağra á ağ hækka um 30%, 2.5.2016
76.greinin gildir einnig fyrir verst stæğu eldri borgara og öryrkja!, 21.4.2016
Sigurğur Ingi efni kosningaloforğin viğ aldrağa og öryrkja!, 20.4.2016
Mannréttindi stöğugt brotin á öldruğum og öryrkjum, 3.4.2016
Grunnlífeyrir skertur á nı samkvæmt nıjum tillögum ríkisnefndar, 31.3.2016
Lífeyrir aldrağra hjá TR tekinn af şeim viğ innlögn á hjúkrunarheimili!, 25.2.2016Vefstjórn