Yfirlit:
Upphafssíđa
Pistlar
Ćviágrip

Bókaútgáfa

Efst á baugi - ćviminningar Björgvins Guđmundssonar


Bćtum lífi viđ árin - greinasafnSjálftaka í bönkunum: Bankastjórar međ 7-12 milljónir á mánuđi

8. febrúar 2006

 

Upplýst hefur veriđ hve mikiđ stjórnendur Landsbankans og KBbanka höfđu í laun á liđnu ári. Fram kemur,ađ Halldór J.Kristjánsson,bankastjóri Landsbankans hafđi 12,4 milljónir á mánuđi  en  Hreiđar Már Sigurđsson forstjóri KBbanka hafđi 8 millj. Króna á mánuđi. Ţađ er ţví ljóst,ađ sjálftaka stjórnenda bankanna heldur áfram. Ţessir stjórnendur taka til sín stórar fúlgur af fjármunum, 7-12 milljónir króna á mánuđi á sama tíma og láglaunafólki er  skammtađ  rúmlega 100 ţús. krónur á mánuđi. Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, hafđi um 12,4 milljónir í laun á mánuđi sl.ár Hluti launanna tengist kaupréttarsamningum, - og Sigurjón Ţ. Árnason, bankastjóri, hafđi um 6,9 milljónir. Ársreikningur bankans sýnir ađ laun og hlunnindi helstu stjórnenda bankans nemi um 840 milljónum króna. Áriđ 2004.

Sextán framkvćmdastjórar bankans höfđu hver rúmar ţrjár milljónir ađ međaltali í laun á mánuđi eđa samtals 598 milljónir, allt áriđ í fyrra,

Alls námu launagreiđslur til Halldórs J. Kristjánssonar 149 milljónum. Greiđslur til Sigurjóns Árnasonar námu 83 milljónum.

Hreiđar Már Sigurđsson forstjóri KB banka var launahćstur bankastjóra í fyrra međ rúmar átta milljónir króna í laun á mánuđi. Ţá var sérstaklega tekiđ til ţess ađ sex bankastjórar hefđu haft 324 milljónir samtals í mánađarlaun og laun ţeirra hefđu ađ jafnađi hćkkađ um 60 prósent milli áranna 2003 og 2004.

Halldór J. Kristjánsson hefur í ár haft helmingi meira en Heiđar Már aflađi í fyrra og ţví verđur spennandi ađ sjá hvernig KB banki kemur út í ţeim samanburđi eftir ađalfund bankans.

Milli sjö og áttahundruđ starfsmenn bankanna hafa minna en 210 ţúsund á mánuđi fyrir fullan vinnudag. Starfsmenn bankanna eru hinsvegar rúmlega fjögur ţúsund talsins. Friđbert Traustason formađur Sambands Íslenskra bankamanna segir međallaun bankamanna um 500 ţúsund. Launamunurinn sé hinsvegar gríđarlegur. Hann segir ađ launagreiđslur til ćđstu stjórnenda séu orđnar óskiljanlegar öllu venjulegu fólki.

Lars G. Nordström sem er ađalbankastjóri Nordea, var međ jafngildi tćpra áttatíu milljónir íslenskra króna áriđ 2004 samkvćmt sćnska blađinu Expressen í nóvember og var ţví hálfdrćttingur á viđ Halldór J. Kristjánsson. 38 ţúsund starfsmenn starfa hjá Nordea í fjórum löndum, tíu sinnum fleiri en starfa í öllu íslenska bankakerfinu.

 
 

 

 

 

 

 Nýjustu pistlarnir:
Ríkiđ vanrćknir hjúkrunarheimilin, 21.8.2018
Hvers vegna er stjórnarskráin brotin á öldruđum og öryrkjum?, 2.8.2018
Bćta ţarf kjör aldrađra strax ekki síđar, 19.7.2018
Eldri borgarar mega hvorki vinna né spara, 21.9.2017
Almannatryggingar fyrsta stođ lífeyriskerfisins, 12.7.2017
Ríkiđ tók alla "kjarabótina" til baka!, 25.5.2017
Almannatryggingar reka lestina međal slíkra trygginga á Norđurlöndum, 30.3.2017
Kjör verst settu eldri borgara og öryrkja eru viđ hungurmörk!, 2.3.2017
Góđćriđ hefur ekki komiđ til eldri borgara, 16.2.2017
Eldri borgarar og öryrkjar hafi 400 ţúsund á mánuđi fyrir skatt!, 2.2.2017
Ríkisstjórnin níđist á kjörum lífeyrisţega!, 1.12.2016
Er búiđ ađ mynda stjórn á bak viđ tjöldin?, 26.11.2016
Fjöldi eldri borgara býr viđ bág kjör, 16.11.2016
Samfylkingin berjist fyrir launţega og lífeyrisfólk, 15.11.2016
Bćta ţarf kjör lífeyrisţega miklu meira en um ţessa hungurlús,sem taka á gildi nćsta ár, 11.11.2016
Aldrađir og öryrkjar eiga rétt á lífeyri (ekki bótum), 3.11.2016
Margir eiga erfitt međ ađ draga fram lífiđ!!, 11.8.2016
Hvađa flokkar styđja kjarakröfur aldrađra og öryrkja?, 5.8.2016
Engar kjarabćtur í nýjum tillögum um almannatryggingar, 3.8.2016
Bćtir Sigurđur Ingi kjör aldrađra?, 8.7.2016
Afnema verđur endurkröfur á aldrađa og öryrkja vegna ofgreiđslu, 3.7.2016
Aldrađir og öryrkjar kjósa kjarabćtur!, 14.6.2016
Skerđing vegna atvinnutekna aldrađra eykst!, 4.6.2016
Stađa aldrađra og öryrkja óásćttanleg, 18.5.2016
Lífeyrir aldrađra á ađ hćkka um 30%, 2.5.2016
76.greinin gildir einnig fyrir verst stćđu eldri borgara og öryrkja!, 21.4.2016
Sigurđur Ingi efni kosningaloforđin viđ aldrađa og öryrkja!, 20.4.2016
Mannréttindi stöđugt brotin á öldruđum og öryrkjum, 3.4.2016
Grunnlífeyrir skertur á ný samkvćmt nýjum tillögum ríkisnefndar, 31.3.2016
Lífeyrir aldrađra hjá TR tekinn af ţeim viđ innlögn á hjúkrunarheimili!, 25.2.2016Vefstjórn