Yfirlit:
Upphafssíğa
Pistlar
Æviágrip

Bókaútgáfa

Efst á baugi - æviminningar Björgvins Guğmundssonar


Bætum lífi viğ árin - greinasafnHvers vegna şarf ağ selja Símann?

28. apríl 2005

Hvers vegna er nauğsynlegt ağ selja Símann til einkaağila? Gengur rekstur hans í höndum ríkisins illa?Svariğ viğ şessum spurningum er şetta: Şağ er engin nauğsyn ağ selja Símann.Rekstur hans í höndum ríkisins gengur mjög vel. Í rauninni malar Síminn gull fyrir eiganda sinn,ríkiğ.Hér áğur var şağ ağalröksemdin fyrir einkarekstri,ağ sá rekstur gengi betur en ríkisrekstur.Şegar tap var á ríkisfyrirtækjum var şess gjarnan krafist ağ şau yrğu einkavædd şannig,ağ şau færu ağ skila hagnaği. En şessi röksemd á ekki viğ um Símann.Şetta fyrirtæki hefur skilağ milljörğum í hagnağ á hverju ári um langt skeiğ og hefur fært ríkinu ómældar tekjur.Şağ finnast şví engin rök fyrir einkavæğingu fyrirtækisins.Algengasta slagorğ einkarekstursmanna er ağ ekki megi hafa fyrirtæki í samkeppnisrekstri í höndum ríkisins.Şetta er rugl.Şağ er unnt ağ hafa fyrirtæki í eigu ríkisins í hlutafélagsformi eğa í öğru formi meğ takmarkağri ábyrgğ og sjálfstæğum fjárhag şó ríkiğ eigi şau ağ mestu eğa öllu leyti.Ağalatriğiğ er ağ şau fái ekki ríkisstyrki og ríkiğ leggi şeim ekki til neina fjármuni şannig ağ şau sitji viğ sama borğ og einkafyrirtæki í sömu grein.Síminn hefur einmitt um nokkurt skeiğ veriğ hlutafélag og ekki notiğ neinna sérréttinda umfram einkafyrirtæki í sömu grein. Ástæğan fyrir şví, ağ ætlunin er ağ einkavæğa Símann er sú ağ Sjálfstæğisflokkurinn hefur einkarekstur á stefnuskrá sinni og hefur ákveğiğ ağ einkarekstur gildi um Símann.Viğ şví er ekkert ağ segja. Şetta er stefna Sjálfstæğisflokksins. En samvinnuflokkurinn Framsókn drattast meğ og samşykkir ağ einkavæğa şetta fyrirtæki.Şağ er gagnrınisvert.Framsóknarflokkurinn var stofnağur til şess ağ koma á samvinnurekstri. Flokkurinn var ekki stofnağur til şess ağ hjálpa Sjálstæğisflokknum viğ ağ koma bestu ríkisfyrirtækjum landsins í hendur einkaağila.En Framsókn hefur gleymt stefnu sinni og vill allt vinna til şess ağ fá ağ sitja í ríkisstjórn meğ íhaldinu og leggur sérstaka áherslu á ağ fá ağ stıra fundum ríkisstjórnar. En şetta kostar sitt.Şetta kostar Framsókn mörg stefnumál. Blöğin sögğu frá şví fyrir stuttu,ağ formenn stjórnarflokkanna hefğu náğ samkomulagi um sölu Símans. Hvağ şığir şağ? Jú şağ şığir ağ şeir höfğu komiğ sér saman um hvağa einkavinir ættu ağ fá ağ kaupa şetta góğa fyrirtæki,sem ríkiğ og almenningur í landinu hafği byggt upp. Şeir höfğu valiğ fyrrum Sambandsmenn og íhaldsmenn úr hópi einkavina,sem máttu kaupa fyrirtækiğ og maka krókinn á şví.Helmingaskiptin skyldu halda áfram.Braskiğ meğ ríkisfyrirtækin skyldi halda áfram. Agnes Bragadóttir blağamağur á Morgunblağinu skrifar grein um mál şetta í Mbl. 11. apríl sl. og er ómyrk í máli: “Viğ Íslendingar getum ekki látiğ bjóğa okkur eitt şjóğarrániğ enn”,segir hún. Hún kallar úthlutun fiskimiğanna til örfárra útvaldra şjóğarrán og sölu bankanna til einkavina sömuleiğis.Hún vill,ağ Íslendingar vakni og stöğvi enn eitt şjóğarrániğ. Orğ í tíma töluğ hjá Agnesi.---------------------------------------------------------------------------------------------- Björgvin Guğmundsson Birt í Fréttablağinu 28.apríl 2005


Nıjustu pistlarnir:
Ríkiğ vanræknir hjúkrunarheimilin, 21.8.2018
Hvers vegna er stjórnarskráin brotin á öldruğum og öryrkjum?, 2.8.2018
Bæta şarf kjör aldrağra strax ekki síğar, 19.7.2018
Eldri borgarar mega hvorki vinna né spara, 21.9.2017
Almannatryggingar fyrsta stoğ lífeyriskerfisins, 12.7.2017
Ríkiğ tók alla "kjarabótina" til baka!, 25.5.2017
Almannatryggingar reka lestina meğal slíkra trygginga á Norğurlöndum, 30.3.2017
Kjör verst settu eldri borgara og öryrkja eru viğ hungurmörk!, 2.3.2017
Góğæriğ hefur ekki komiğ til eldri borgara, 16.2.2017
Eldri borgarar og öryrkjar hafi 400 şúsund á mánuği fyrir skatt!, 2.2.2017
Ríkisstjórnin níğist á kjörum lífeyrisşega!, 1.12.2016
Er búiğ ağ mynda stjórn á bak viğ tjöldin?, 26.11.2016
Fjöldi eldri borgara bır viğ bág kjör, 16.11.2016
Samfylkingin berjist fyrir launşega og lífeyrisfólk, 15.11.2016
Bæta şarf kjör lífeyrisşega miklu meira en um şessa hungurlús,sem taka á gildi næsta ár, 11.11.2016
Aldrağir og öryrkjar eiga rétt á lífeyri (ekki bótum), 3.11.2016
Margir eiga erfitt meğ ağ draga fram lífiğ!!, 11.8.2016
Hvağa flokkar styğja kjarakröfur aldrağra og öryrkja?, 5.8.2016
Engar kjarabætur í nıjum tillögum um almannatryggingar, 3.8.2016
Bætir Sigurğur Ingi kjör aldrağra?, 8.7.2016
Afnema verğur endurkröfur á aldrağa og öryrkja vegna ofgreiğslu, 3.7.2016
Aldrağir og öryrkjar kjósa kjarabætur!, 14.6.2016
Skerğing vegna atvinnutekna aldrağra eykst!, 4.6.2016
Stağa aldrağra og öryrkja óásættanleg, 18.5.2016
Lífeyrir aldrağra á ağ hækka um 30%, 2.5.2016
76.greinin gildir einnig fyrir verst stæğu eldri borgara og öryrkja!, 21.4.2016
Sigurğur Ingi efni kosningaloforğin viğ aldrağa og öryrkja!, 20.4.2016
Mannréttindi stöğugt brotin á öldruğum og öryrkjum, 3.4.2016
Grunnlífeyrir skertur á nı samkvæmt nıjum tillögum ríkisnefndar, 31.3.2016
Lífeyrir aldrağra hjá TR tekinn af şeim viğ innlögn á hjúkrunarheimili!, 25.2.2016Vefstjórn