Yfirlit:
Upphafssíđa
Pistlar
Ćviágrip

Bókaútgáfa

Efst á baugi - ćviminningar Björgvins Guđmundssonar


Bćtum lífi viđ árin - greinasafnÚtgjöld hins opinbera hafa aukist í stjórnartíđ Sjálfstćđisflokksins.Fyrispurn Sigurjóns Ţórđarsonar alţm. á Alţingi

6. mars 2004

Sigurjón Ţórđarson alţingismađur spurđi fjármálaráđherra á alţingi um ţróun útgjalda hins opinbera frá 1991.Einnig spurđi hann um mörg önnur atriđi varđandi fjármál ríkisins.Fram kom í svari fjármálaráđherra,ađ útgjöld hins opinbera hafa aukist í stjórnartíđ Sjálfstćđisflokksins úr 39,9% af vergri landsframleiđslu í 42,1%.Á ţessu tímabili hafa útgjöld ríkisins skv. fjárlögum aukist úr 105,8 milljörđum kr. í 260,1 milljarđ.Á síđasta kjörtímabili jukust útgjöld ríkisins úr 30,1% af vergri landsframleiđslu í 30,8.

Svar fjármálaráđherra viđ fyrirspurn Sigurjóns Ţórđarsonar um fjármál hins opinbera fer hér á eftir:.

    Fyrirspurnin hljóđar svo:
    Hvernig hafa eftirfarandi ţćttir í fjármálum hins opinbera ţróast á tímabilinu 1991– 2003, sundurliđađ eftir árum:
    a.      áćtluđ útgjöld ríkisins í samţykktum fjárlögum,
    b.      upphćđ samţykktra fjáraukalaga,
    c.      niđurstöđutala ríkisreiknings,
    d.      áćtlađar tekjur ríkisins í samţykktum fjárlögum,
    e.      andvirđi seldra ríkiseigna,
    f.      útgjöld ríkisins sem hlutfall af vergri landsframleiđslu,
    g.      útgjöld hins opinbera, ríkis og sveitarfélaga, sem hlutfall af vergri landsframleiđslu,
    h.      afkoma ríkissjóđs?

    Međfylgjandi tafla er unnin úr ţingskjölum, ríkisreikningi og af vef Hagstofu Íslands. Vakin er athygli á ađ tölur um útgjöld ríkisins í fjárlögum og fjáraukalögum sem og tölur um tekjur ríkissjóđs samkvćmt fjárlögum voru á greiđslugrunni árin 1991–1997, en á rekstrargrunni 1998–2003, auk ţess sem framsetningu ríkisfjármála var breytt í veigamiklum atriđum frá og međ árinu 1998. Framsetningu ríkisreiknings var einnig breytt frá og međ árinu 1998. Upplýsingar um andvirđi seldra ríkiseigna sýna tekjufćrt andvirđi vegna sölu fasteigna, jarđa og lóđa auk eignarhluta í fyrirtćkjum. Upplýsingar um útgjöld ríkissjóđs sem hlutfall af vergri landsframleiđslu, sem og útgjöld hins opinbera, ríkis og sveitarfélaga sem hlutfall af vergri landsframleiđslu eru samkvćmt samrćmdri framsetningu ţjóđhagsreikningsuppgjörs. Ţjóđhagsuppgjör er talsvert ólíkt uppgjöri ríkissjóđs samkvćmt ríkisreikningi og fjárlögum og munar ţar mest um ađ tekjur af eignasölu hafa ekki áhrif á tekjuafgang og í stađ ţess ađ gjaldfćra fjárfestingu er hún eignfćrđ og afskrifuđ, ţá eru lífeyrisskuldbindingar fćrđar međ öđrum hćtti. Athygli er vakin á ţví ađ samanburđur á fjárlögum og fjáraukalögum annars vegar og ríkisreikningi hins vegar er varasamur ţar sem talsvert hefur veriđ fćrt til gjalda í ríkisreikningi undanfarin ár vegna afskrifta skattkrafna, auk ţess sem gjaldfćrđar lífeyrisskuldbindingar hafa sveiflast mjög á milli ára.

Útgjöld ríkissjóđs skv. fjárlögum Útgjöld ríkissjóđs skv. fjáraukalögum Útgjöld ríkissjóđs skv. ríkisreikningi hvers árs Tekjur ríkissjóđs skv. fjárlögum
hvers árs
Tekjufćrt andvirđi seldra ríkiseigna skv. ríkisreikningi Útgjöld hins opinbera,
ríkis og sveitarfélaga sem hlutfall af landsframleiđslu*
Tekjuafgangur ríkissjóđs í millj. kr. sem hlutfall af landsframleiđslu
Opinbera Ríkiđ Sveitar- félög Tekju- afgangur Hlutfall
af VLF
1991 105.767,4 6.483 ,0 112.487 ,0 101.698 ,0 382 ,9 39,9 32,7 7 ,7 –11.187 –2 ,8
1992 109.574,7 3.524 ,0 110.607 ,0 105.463 ,0 333 ,0 40,4 32,7 8 ,3 –9.563 –2 ,4
1993 111.015,0 4.647 ,0 112.863 ,0 104.771 ,0 50 ,0 40,3 32,1 8 ,6 –13.781 –3 ,3
1994 113.781,6 6.024 ,0 116.896 ,0 104.146 ,0 139 ,0 39,9 31,5 8 ,8 –13.440 –3 ,1
1995 119.528,3 5.909 ,0 123.344 ,0 112.092 ,0 155 ,0 39,1 31,6 8 ,0 –11.560 –2 ,6
1996 124.816,1 16.355 ,0 139.730 ,0 120.865 ,0 253 ,0 38,5 31,3 8 ,3 –7.339 –1 ,5
1997 126.099,7 7.530 ,0 130.753 ,0 126.224 ,0 631 ,0 37,9 28,9 10 ,0 2.748 0 ,5
1998 165.677,3 14.716 ,0 189.636 ,0 165.810 ,0 2.741 ,0 38,3 28,9 10 ,3 6.152 1 ,1
1999 182.375,9 10.463 ,9 199.002 ,0 184.817 ,0 11.140 ,0 39,4 30,1 10 ,5 15.595 2 ,6
2000 193.158,7 8.240 ,7 229.001 ,0 209.900 ,0 635 ,0 39,1 29,5 10 ,7 16.948 2 ,6
2001 219.164,4 14.957 ,1 228.713 ,0 253.063 ,1 1.065 ,0 40,2 29,9 11 ,4 4.557 0 ,6
2002 239.370,4 11.920 ,5 267.332 ,0 257.900 ,0 11.722 ,0 42,1 30,8 12 ,0 –3.467 –0 ,4
2003 260.142,1 17.279 ,9 271.600 ,0


*Heimild: Hagstofan

Björgvin GuđmundssonNýjustu pistlarnir:
Ríkiđ vanrćknir hjúkrunarheimilin, 21.8.2018
Hvers vegna er stjórnarskráin brotin á öldruđum og öryrkjum?, 2.8.2018
Bćta ţarf kjör aldrađra strax ekki síđar, 19.7.2018
Eldri borgarar mega hvorki vinna né spara, 21.9.2017
Almannatryggingar fyrsta stođ lífeyriskerfisins, 12.7.2017
Ríkiđ tók alla "kjarabótina" til baka!, 25.5.2017
Almannatryggingar reka lestina međal slíkra trygginga á Norđurlöndum, 30.3.2017
Kjör verst settu eldri borgara og öryrkja eru viđ hungurmörk!, 2.3.2017
Góđćriđ hefur ekki komiđ til eldri borgara, 16.2.2017
Eldri borgarar og öryrkjar hafi 400 ţúsund á mánuđi fyrir skatt!, 2.2.2017
Ríkisstjórnin níđist á kjörum lífeyrisţega!, 1.12.2016
Er búiđ ađ mynda stjórn á bak viđ tjöldin?, 26.11.2016
Fjöldi eldri borgara býr viđ bág kjör, 16.11.2016
Samfylkingin berjist fyrir launţega og lífeyrisfólk, 15.11.2016
Bćta ţarf kjör lífeyrisţega miklu meira en um ţessa hungurlús,sem taka á gildi nćsta ár, 11.11.2016
Aldrađir og öryrkjar eiga rétt á lífeyri (ekki bótum), 3.11.2016
Margir eiga erfitt međ ađ draga fram lífiđ!!, 11.8.2016
Hvađa flokkar styđja kjarakröfur aldrađra og öryrkja?, 5.8.2016
Engar kjarabćtur í nýjum tillögum um almannatryggingar, 3.8.2016
Bćtir Sigurđur Ingi kjör aldrađra?, 8.7.2016
Afnema verđur endurkröfur á aldrađa og öryrkja vegna ofgreiđslu, 3.7.2016
Aldrađir og öryrkjar kjósa kjarabćtur!, 14.6.2016
Skerđing vegna atvinnutekna aldrađra eykst!, 4.6.2016
Stađa aldrađra og öryrkja óásćttanleg, 18.5.2016
Lífeyrir aldrađra á ađ hćkka um 30%, 2.5.2016
76.greinin gildir einnig fyrir verst stćđu eldri borgara og öryrkja!, 21.4.2016
Sigurđur Ingi efni kosningaloforđin viđ aldrađa og öryrkja!, 20.4.2016
Mannréttindi stöđugt brotin á öldruđum og öryrkjum, 3.4.2016
Grunnlífeyrir skertur á ný samkvćmt nýjum tillögum ríkisnefndar, 31.3.2016
Lífeyrir aldrađra hjá TR tekinn af ţeim viđ innlögn á hjúkrunarheimili!, 25.2.2016Vefstjórn