Yfirlit:
Upphafssíđa
Pistlar
Ćviágrip

Bókaútgáfa

Efst á baugi - ćviminningar Björgvins Guđmundssonar


Bćtum lífi viđ árin - greinasafnHagnađur Símans 2,1 milljarđur sl. ár.Engin ţörf á einkavćđingu

20. febrúar 2004

Mjög góđ afkoma var hjá Landssímanum sl. ár eins og reyndar var einnig áriđ áđur.Er Landssíminn gott dćmi um ríkisfyrirtćki,sem er vel rekiđ og skilar góđum hagnađi.Oft er sagt,ađ einkarekstur skili betri árangri en opinber rekstur en reynslan sýnir,ađ ţađ á ekki viđ um Landssímann.Rekstur Landssímans leiđir í ljós,ađ ef vel er hugsađ um rekstur opinberra fyrirtćkja geta ţau skilađ góđri afkomu. Enga nauđsyn ber ţví til,ađ einkavćđa Landssímans til ţess ađ bćta reksturinn.

Hér fer á eftir frétt Mbl. um rekstur Símans sl. ár:

Hagnađur varđ af rekstri samstćđu Landssíma Íslands hf. á árinu 2003 ađ fjárhćđ 2.145 milljónir króna samkvćmt rekstrarreikningi félagsins. Til samanburđar var hagnađur fyrir áriđ 2002 2.161 milljónir króna, sem er sambćrilegur á milli ára. Rekstrartekjur á árinu voru 18.762 milljónir króna samanboriđ viđ 17.958 milljónir króna á árinu áđur. Rekstrargjöld voru 11.381 milljónir króna áriđ 2003 en voru 10.849 milljónir króna áriđ 2002.

Rekstrarhagnađur samstćđunnar fyrir afskriftir (EBITDA) var 7.381 m.kr. á árinu eđa 39,3% samanboriđ viđ 7.109 m.kr. áriđ áđur eđa 39,6%. Veltufé frá rekstri var 6.810 m.kr, eđa um 36% af rekstrartekjum. Arđsemi eigin fjár var 14,8% fyrir áriđ 2003 en var 15,2% áriđ 2002.

Rekstrartekjur Símans hćkkuđu um 804 milljónir króna á milli ára, ađ ţví er fram kemur í frétt frá fyrirtćkinu. Rekstrartekjur af umferđ lćkkuđu lítillega en rekstrartekjur af stofn- og afnotagjöldum hćkkuđu á árinu. Ađrar tekjur hćkkuđu einnig. Tekjur af talsímaţjónustu drógust saman en tekjur af farsíma- og gangaflutningsţjónustu hćkkuđu á milli ára.

Rekstrargjöld samstćđunnar hćkkuđu um 532 m.kr. á milli ára, eđa úr 10.849 m.kr. í 11.381 m.kr. Laun og launatengd gjöld hćkkuđu um 261 m.kr. á milli ára, fjarskiptakostnađur og ţjónusta hćkkađi um rúmar 497 m.kr. úr 3.391 m.kr. í 3.888 m.kr. Annar rekstrarkostnađur lćkkađi um rúmar 226 m.kr.

Afskriftir á árinu 2003 voru 4.464 m.kr. en voru 4.641 m.kr. áriđ 2002. Afskriftir lćkka á milli ára og munar ţar mest um afskriftir af útlandakerfum, NMT-farsímakerfinu og af ýmsum tölvu- og hugbúnađarkerfum. Bókfćrđ hlutdeild í afkomu dótturfélaga var jákvćđ um 41 m.kr. Hlutdeild félagsins í eigin fé dótturfélaganna nam 409 m.kr. í lok ársins. Ţrjú félög eru 100% í eigu Símans en ţau eru Skíma hf., Tćknivörur ehf. og Íslandsvefir ehf. auk tveggja félaga sem Síminn á meirihluta í. Ţau eru Anza hf. og Grunnur Gagnalausnir ehf. Félagiđ á í 5 hlutdeildarfélögum. Á árinu nam fjárfesting í ţeim samtals 453 m.kr. en ţar vegur mest fjárfesting Símans í Farice hf. ađ fjárhćđ 395 m.kr. Bókfćrđ hlutdeild í afkomu á árinu var neikvćđ um 25 m.kr. Síminn átti í lok árs eignarhluti í 9 öđrum íslenskum félögum og 5 erlendum.

Fjárfestingar samstćđunnar í varanlegum rekstrarfjármunum námu 3.473 m.kr. á árinu. Megin hluti fjárfestinganna var í almenna fjarskiptanetinu en ţćr námu 1.568 m.kr. samanboriđ viđ 1.779 m.kr. frá fyrra ári. Fjárfestingar hafa ávallt veriđ miklar hjá félaginu enda krefst rekstur fjarskiptaţjónustu mikilla fjárfestinga í tćkjum og búnađi. Félagiđ skuldbatt sig í október 2003 til ađ kaupa 10,6% hlut í Carrera Global Investment Ltd. ađ verđmćti 3.800.000 €. Í árslok var handsalađur samningur viđ Flugmálastjórn á sölu á flug- og skipaţjónustu sem félagiđ hefur veitt til Alţjóđa flugmálaţjónustunnar og Siglingamálastofnunar Íslands. Á árinu var stofnađ Eignarhaldsfélagiđ Farice ehf. og yfirtók ţađ eignarhluti íslenska félaga í Farice hf., hlutur Símans er 41,7%. Í árslok seldi félagiđ meginhluta sinn í sćstrengjunum Cantat-3 og Canus til Eignarhaldsfélagsins Farice ehf.

Samkvćmt efnahagsreikningi námu heildareignir samstćđunnar 28.661 m.kr. og eigiđ fé félagsins 16.058 m.kr. ţann 31. desember 2003. Eiginfjárhlutfall félagsins var 56% í árslok. Handbćrt fé í árslok lćkkađi frá ţví árinu áđur úr 3.925 m.kr. í 2.283 m.kr. Síminn greiddi 2.110 m. kr. arđ á árinu 2003 eđa 30% og afborganir langtímalána námu 3.366 m.kr. Hlutafé félagsins í árslok 2003 nam 7.036 m.kr. og samkvćmt hluthafaskrá eru skráđir hluthafar 1.238. Tćp 99% hlutafjár er í eigu ríkissjóđs.

Rekstur Símans er í jafnvćgi, tekjur aukast en gjöldin hćkka lítillega. Félagiđ hefur sterka fjárhagsstöđu og góđa markađshlutdeild en gert hefur veriđ ráđ ađ samkeppni harđni á árinu 2004.

Stjórn félagsins samţykkti reikninginn á stjórnarfundi síđdegis í gćr. Tillaga um 30% arđgreiđslu til hluthafa mun verđa borin upp á ađalfundi félagsins sem mun leiđa til ţess ađ 2.110 m.kr. er greiddur sem arđur til hluthafa.

Ađalfundur félagsins verđur haldinn mánudaginn 22. mars 2004.Nýjustu pistlarnir:
Ríkiđ vanrćknir hjúkrunarheimilin, 21.8.2018
Hvers vegna er stjórnarskráin brotin á öldruđum og öryrkjum?, 2.8.2018
Bćta ţarf kjör aldrađra strax ekki síđar, 19.7.2018
Eldri borgarar mega hvorki vinna né spara, 21.9.2017
Almannatryggingar fyrsta stođ lífeyriskerfisins, 12.7.2017
Ríkiđ tók alla "kjarabótina" til baka!, 25.5.2017
Almannatryggingar reka lestina međal slíkra trygginga á Norđurlöndum, 30.3.2017
Kjör verst settu eldri borgara og öryrkja eru viđ hungurmörk!, 2.3.2017
Góđćriđ hefur ekki komiđ til eldri borgara, 16.2.2017
Eldri borgarar og öryrkjar hafi 400 ţúsund á mánuđi fyrir skatt!, 2.2.2017
Ríkisstjórnin níđist á kjörum lífeyrisţega!, 1.12.2016
Er búiđ ađ mynda stjórn á bak viđ tjöldin?, 26.11.2016
Fjöldi eldri borgara býr viđ bág kjör, 16.11.2016
Samfylkingin berjist fyrir launţega og lífeyrisfólk, 15.11.2016
Bćta ţarf kjör lífeyrisţega miklu meira en um ţessa hungurlús,sem taka á gildi nćsta ár, 11.11.2016
Aldrađir og öryrkjar eiga rétt á lífeyri (ekki bótum), 3.11.2016
Margir eiga erfitt međ ađ draga fram lífiđ!!, 11.8.2016
Hvađa flokkar styđja kjarakröfur aldrađra og öryrkja?, 5.8.2016
Engar kjarabćtur í nýjum tillögum um almannatryggingar, 3.8.2016
Bćtir Sigurđur Ingi kjör aldrađra?, 8.7.2016
Afnema verđur endurkröfur á aldrađa og öryrkja vegna ofgreiđslu, 3.7.2016
Aldrađir og öryrkjar kjósa kjarabćtur!, 14.6.2016
Skerđing vegna atvinnutekna aldrađra eykst!, 4.6.2016
Stađa aldrađra og öryrkja óásćttanleg, 18.5.2016
Lífeyrir aldrađra á ađ hćkka um 30%, 2.5.2016
76.greinin gildir einnig fyrir verst stćđu eldri borgara og öryrkja!, 21.4.2016
Sigurđur Ingi efni kosningaloforđin viđ aldrađa og öryrkja!, 20.4.2016
Mannréttindi stöđugt brotin á öldruđum og öryrkjum, 3.4.2016
Grunnlífeyrir skertur á ný samkvćmt nýjum tillögum ríkisnefndar, 31.3.2016
Lífeyrir aldrađra hjá TR tekinn af ţeim viđ innlögn á hjúkrunarheimili!, 25.2.2016Vefstjórn